Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 27
27
# '
I öftru lagi er j)að auðsjeð, að ef Isll. vildu á aunað
borð laka sjer nítt mál vegna rithöfiindanna, j)á væru
tnargar túngur — t. a. tn. enska, setn gjeíngur um
mikjinn hluta heíms , og óteljandi lirirtaksrit eru samiri
í — miklu liaganlegri, helilur enn danska, sem hvurgji
er tíðkanleg, nema hjer í Danmörku, og í Noreígi. Nú
kjemur að hinu jiriðja — sem mest á ríður. Jegar
að er gáð, gjetur okkur farið fram í meutum og vís-
iiulum, j)ó við breituin ekkji málinu okkar. Jað er að
sönnu ekkji fisilegt — ábatans vegna — að rita bók
á |)á túngu, sein ekkji er tiðkuð nema af eitthvað 50
fmsundum. Enn ef þjóðerui Islendínga ætlar sjer nokk-
urn tíina að lifna við: j)á er meíri von, að birti upp
lioltaþokuna, so menn sjái hvað um er að vera, og j)urfi
ekkji að taka með f)ökkuin allt sein að j)eim er rjett,
j)ó j)að sje landinu til skainmar og skaða. Og komist
nú fietta lag á, f>á eru líkur til, að góðu ba-kurnar öðl-
ist því fleíri lesendur og kaupendur. Enn ef }) a ð hrökkur
ekkji, j)á er bókmentafjelagið, sem aldreí mun telja j)að
eptir sjer, að lilaupa undir bagga með rithöfundunum,
so jijóðin missi ekkji af j)essháttar bókuin, sein nokkuð
er í varið. Og að endíngu þá er enn sá lilutur eínn,
er eg bið ikkur alla saman alhuga og ineta rjettilega.
5'ð vitið, hh. min., að öldin, sein við lifum á— hún er
öld endurbótanna, og verður j)ví líka að vera öld um-
breítínganna, ekkji að eins í niálefnum f)jóða og rikja,
heldur eínnig í málefnum vísindanna. Túngurnar, eins
og annað, eru að brjóta af sjer fjötrana, og vilja ekkji
leíngur þola eínveldi grískunnar og latínunnar, heldur
ætlast til, að sjer sje og gaumur gjeíinii. Og jiað verð-
skulda j)ær — ekkji sizt aðaltúngur hinnar miklu ind-
versku mála ættar. Eín af þeítn er norrænan okkar.
Ilvaða útlenda túngu ættu Norðurlandamenn — Noregs-
ineun, Svíar og Danir — livaða túngu ættu þeír freinur
að stunda, heldr enn þá lúngu , sem er uppspretta og