Fjölnir - 01.01.1838, Side 24

Fjölnir - 01.01.1838, Side 24
24 leíða, muni hljóta að verfta okkur samdóma. Enn gjæti nú ekkji veriö, aö eínlivur, sem á Jietta fjellist, kjinni aö flitja fram aðra ákjæru, ekkji á Iienilur málinn, Iieldnr okkur, sem viljum ekkji breíta því firir skiir fram — og kjinni að kalla þaö nokknrskonar liaröstjórn, ellegar, aö minnsta kosti, lieímskulega vanafestu, aö láta ekkji máliö fara sinna feröa, og biltast og breíta sjer cíns og jiað vill; jiví jiaö sje eöli jiess, að vera ekkji alla jafna eíns. “Marðstjórn” — ‘Íieímsknleg vanafesta” — jiaö eru Ijót orö! enn Iiamíngjunni sje lof: jiaö eru líka Jieímskuleg orð, cf jiau eru sögð uin okkur. 5aö væri haröstjórn, ef aö eínhvur kúgaði jijóöina til aö tala og rita eíns og hann vildi; enn er jiaö haröstjórn, }>ó viö sjeum að athuga, hvurnig skjinsamlegast sje aö rita og tala? Eöa er jiaö heímskuleg vanafesta, jió viö viljum ekkji leggja niöur—eöa, rjettara aö seígja: j)ó viö vilj- um taka upp — })aö sem okkur viröist vera rjettast'? Enn, aö jiað sje lireín og ómeínguö íslenzka, ætla jeg aö reína til að leíða okkur firir sjónir í öðrum parti Jiessa máls. 3>a& er satt aö vísu: jiað má kalla eöli niálsins, aö vera ekkji alla jafna eíns. Eiula mun eíngj- inn okkar lieímta, aö j>aö sje og veröi óumbreítanlegt. Enn liitt heímtum viö, að því sje ekkji breítt aö þarf- lausu og rauuarlausu, og sizt til verra vegar. Viö lieímt- urn af islenzkunni að hún sje íslenzka, og annaðhvurt staudi í staö, eöa takji framförum. Við kúgum anngvau, Iieldur biöjum viö og setjum firir sjónir. Viö finnuni, aö Iiin ísleuzka túnga er sameígn okkar allra sarnan, og viö finiiuni, aö húu er j)aö bezta sem við eígum; j)ess- vegna biðjuin við nieöeígendur okkra, aö skjemtna hana ekkji firir okkur. Bræður mínir! er þetta haröstjórn? sínum við í jiessu nokkurn ifirgáng? Eða væri j)aö liarö- 8tjórn, ef f>jóöin hreinsaöi málið? Máliö er tvennt í eínu: bæöi ávögstur og verkfæri sálarinnar. Enn ■— er sláttumaðurinn liarðstjóri firir það, þó liann Jagi orlið

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.