Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 13
13
alit landiS þurfti 1787, en au8vitað er, aS því meiri
vörur sem keyptar eru, því meira er líka selt, og því
meira gefur þá laudiS af ser. Sli'k er aS minusta kosti
raun allra annarra þjóSa, og mun eigi síSur sannast á
/ /
Islandi. Asökuninni um fölsun á nöfnum, sem Kn. her
uppá þá sem gengizt hafa fyrir bænarskrántim, er ekki
svaraS öSru, en aS menn treysti því, aS þeir scm fyrir
hafi orfeiS muni hrinda illmælinti af ser, og muni það
lenda á höfundinum , og vontim ver einnig að þaS verSi
aS áhrínsorSum. Ekki hefir Kn. svarað aptur enn sem
stendur, hvaS sem síSar verSnr, og segja sumir hann
kenni þjónum síiium og trúnaSarmönnum á Islandi um
þaS sem ábótavant se viS verzlun sína.
Skömnm síSar var ritaS í Katipmaunah. póstiiiuui
(No. 211. 212. 213), um þaS hvort rött væri aS leysa
verzlun Islendínga meS öllu eSur eigi. þar er sýnt: aS
náttúran sjálfbendi til þess aS Islendíngar þurfi verzlunar-
frelsis einsog allar aSrar þjóSir, og aS rejnsla enna seinni
tíma gefi von um, aS velmegun dafni þvf rneir sem verzl-
unin verði frjálsari, þareS hún sfe rót allra bjargræSis-
vega, og þaS sé aS vísu sannmæli, aS húu sé þjóStinum
sarna einsog andardrátturinn hvtAjum einstökum manni.
þarnæst er sýnt, aS Island þoli verzlunarfrelsi, því þar
sé margar auSsuppsprettur þegar vel sé á haldiS, og
vörur þess sé jafnan útgengilegar, en peningaráS Is-
lendinga og Dana sé ekki mikil þar sem á mikln þurfi
aS halda, einsog t. aS m. viS sjáfarafla og annaS, sem ekki
ver&ur frainfylgt til hlýtar nema meS töluverSum kostn-
aSi. |)essvegna sé öllum fyrir beztu, aS öllum sé greidd-
ur vegur til aS efla velgengni sjálfra sín og landsins, meS
því aS láta verzlunina frjálsa, og rýmka meS því um alla
atvinnuvegu sem landiS getur haft. f>arnæst er sýnt, aS
landiS ekki einúngis þoli frjálsa kaupverzlun, lieldur
þ ar f n i s t þaS hennar stórum , þaS sýni vöruskortur sá sem
kvartaS er um á hverju ári, og það, aS öll vara gengur