Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 41

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 41
41 þau meirn, en á Islandi minna) og allar kindurnar vi5 citt hundrað; verSur ailt þetta 72 hundruð. Sfe nú l)óndanum á hæ þessuin gjörCur skattur, er sh jafn x’öSta p. af [>ví sem jöröin og fenaðurinn var virtur, og verður annaðhvert 18 rbd. eða 22 rbd. Smk., eptir því hvort harðkorns tunnan er virt á 800 eða 1000 rbd., þá er komin íslenzka tiundin. Samt er hervið athugandi, að tiundin er ekki partur af höfuðstólnum, fyrrenn komiu eru 5 hundruð, en frá i h. til 4J er hún af hálfum og hcilum hundruð- um ckki meira enn 5T5, T»s, T'5, sV partur af stofn- inum, og er það á gildum rökum bygt. Mer virðist nú rettast, að byggja allar skatta-álögur í landinu á sömu undirstöðu, einsog tíund þessa, því á Isiandi — þó varla yrði hún [>að annarstaðar — er hún, einsogáðurer sagt, sanngjarnlegur og rettvíslegur eignaskatt- ur, og hægt að liahia vörðáhenni. A henni á að byggja höfuðskattinn í iandinu, og sííng eg þessvegna beinlínis uppá því : að tvöfalda tíundina, eður að leggja á a 1 m e nn an skatt, jafnan tíundinni, og kalia hann landskatt. það verður sjálfsagt að gjalda hann af öllu fe, föstu og lausu, og má ekkert undan skilja eður skattlaust láta; á að gjaida hann í góðuin og gildum landaurum, eður að minnsta kosti eptir meðalalin í hinum árlegu verðlags- skrám, en se liann eigi greiddur rnætti taka hann lögtaki, og að tilteknurn.ti'ma liðnuin ætti að gjöra það. Einnig ætti að gjalda landskatt ekki síður af fasteign enn lausafe, einsog tíundina. Satt er það að sönnu, að jarðadýrleik- inn er reyndar kominn nndir því, hve miklum gagnspen- íngi jörðin fleyíir, og hve margir bátar þar eru, auk ann- arra hlynniuda, og er, að kalla, í því fólginn; en allt um það á skatturinn á jörðinui sjálfri, eptir minni sannfær- íngu, að haldast; því bæöi er það, að báðar tíundirnar eða skattategundirnar eru hver aunarri til leiðréttíngar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.