Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 41

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 41
41 þau meirn, en á Islandi minna) og allar kindurnar vi5 citt hundrað; verSur ailt þetta 72 hundruð. Sfe nú l)óndanum á hæ þessuin gjörCur skattur, er sh jafn x’öSta p. af [>ví sem jöröin og fenaðurinn var virtur, og verður annaðhvert 18 rbd. eða 22 rbd. Smk., eptir því hvort harðkorns tunnan er virt á 800 eða 1000 rbd., þá er komin íslenzka tiundin. Samt er hervið athugandi, að tiundin er ekki partur af höfuðstólnum, fyrrenn komiu eru 5 hundruð, en frá i h. til 4J er hún af hálfum og hcilum hundruð- um ckki meira enn 5T5, T»s, T'5, sV partur af stofn- inum, og er það á gildum rökum bygt. Mer virðist nú rettast, að byggja allar skatta-álögur í landinu á sömu undirstöðu, einsog tíund þessa, því á Isiandi — þó varla yrði hún [>að annarstaðar — er hún, einsogáðurer sagt, sanngjarnlegur og rettvíslegur eignaskatt- ur, og hægt að liahia vörðáhenni. A henni á að byggja höfuðskattinn í iandinu, og sííng eg þessvegna beinlínis uppá því : að tvöfalda tíundina, eður að leggja á a 1 m e nn an skatt, jafnan tíundinni, og kalia hann landskatt. það verður sjálfsagt að gjalda hann af öllu fe, föstu og lausu, og má ekkert undan skilja eður skattlaust láta; á að gjaida hann í góðuin og gildum landaurum, eður að minnsta kosti eptir meðalalin í hinum árlegu verðlags- skrám, en se liann eigi greiddur rnætti taka hann lögtaki, og að tilteknurn.ti'ma liðnuin ætti að gjöra það. Einnig ætti að gjalda landskatt ekki síður af fasteign enn lausafe, einsog tíundina. Satt er það að sönnu, að jarðadýrleik- inn er reyndar kominn nndir því, hve miklum gagnspen- íngi jörðin fleyíir, og hve margir bátar þar eru, auk ann- arra hlynniuda, og er, að kalla, í því fólginn; en allt um það á skatturinn á jörðinui sjálfri, eptir minni sannfær- íngu, að haldast; því bæöi er það, að báðar tíundirnar eða skattategundirnar eru hver aunarri til leiðréttíngar

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.