Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 30

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 30
30 legt, þá leyfi eg rnfcr samt að gjöra nokkrai' athuga- semdir. I fyrsta lagi lieid eg, aS byggíngarefniS, er tíðk- ast á Islandi, se í rauninni ekki eins liættusamt og mönn- urn virÖist; því viöur sem er tjargaður, og hefir verið lengi undir berum himni, er að mínu áliti lítt eldfimur, og þaS, aS húsbruni er sjaldgæfur í Reikjavík einsog á Fær- eyjum, þarsem aS eins eitt hús liefir brunniS á enura síðustu 12 árum, lýsir því, að hættan sýnist rneiri en hún er í raun og veru. I öðru lagi stríðir þaS móti minni reynslu, að mórinn, sem á Færeyjum er einka eldsneytiS, sé hættusamur í Reikjavík. — EtazráS Finnur Magtnísson gat þess, aS ekkert hús liefði brunnið í Reikja- vík um liin síSustu 50 ár. — Agent Brún liélt, aS menn yrði að hafa mikið traust á meiníngu nefndarinnar, þareS einn maSur í nefndinni þekkti hvernig ástatt væriíReikja- vík. — EtazráS Finnur Magmisson kvaSst einnig þekkja til í Reikjavík, því hann hefSi verið þar 9 ár. — Kapteini Herforth virtist, auk annars, sein Reikjavikíngar viidi troða sér inní brunabótaféiag enna dönsku kaupstaSa; þeir gæti haft brunabótafélag sér, og tekið í þaS liina kaup- staSina, o. sv. frv. — „Kammerherra” Tillisch mælti: hér er eigi veriS að tala um nokkra áleitni Reikjavíkínga, heldur einúngis um það, að bæjarmenn girnist aðverða teknirífélag enna dönsku kaupstaða; honum þótti þaðmæiafram með þeim, að húsbruni er þar mjög sjaldgæfur; að afstaSa Islands og samband þess við ríkiS væri hvöt tii aS gánga eigi í svo ná- kvæinan reikning við Reikjavíkínga, sem aS öSrum kosti væri skylda. — EtazráS Gr. Jónsson: það mælir á móti stofnsetn- íngu brunabótafélagsálslandi, aðhinirverzlunarstaðirnir þar liafa eigi efni á, að útvega sér slökkviíól; Reikjavík yrSi því eigi betur farin viS aS veraífélagi með þeim; eg geng viS því, aS hafa sagt, að mór sé eins eidfimt og hættu- saint eldsneyti og tré (Brœnde), og hefir viðburSur einn, er bakaði mér bitrar afleiðíngar, látið mig reyna það. — EtazráS Stenfeldt: velviljinn á eigi aS knýja oss til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.