Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 21

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 21
21 Etazr. F. Magnússon: Eg get vitnaö ura sannleika [>ess sera etazr. Hvidt hefir sagt, og í Reikjavík t. aS rn. raætti það verÖa mikill skaði þeim sera eiga sölubúðir í miöjum bæ, ef einn maöur ætti sína búÖ á hvorjum jaöri. Eg mæli því staÖfastlega fram með lögmálinu , þareÖ það fyrir laungu er gefið í Danmörkn , og er samkvæmt ósk alþýðu á Islandi, og hin íslenzka nefrid liefir rnælt fram meÖ því. — Etazráð Grimur Jónsson: Eg er gagnkunnugur fyrir noröan og austau, og get eg vitnað, að það sem etazr. Hvidt sagði um land- festarnar er satt. Um brúkun þeirra var lengi þræta, þángaÖ til stjórniu skar úr, og það var ekki vegna slits- ins , aÖ eigendur vildu ekki Ijá þær, helður cinkum til að bægja lausakaupmönnum í burtu. j’ar að auki get eg þess, aÖ í tilskip. 17 Nóv. 1780 § 'í lofaði konúngur aÖ annast, aÖ mældur yrði niður grundvöliur sem þyrfti til bygginga t' a ð a 1 k a u p s t ö ð u m, og kvaðst ætla að borga þá sjálfur. En af því reitir þeir voru nretnir nokkuð dýrt, var ekki keypt rneira enn einmiðt þurfti til húsauna , en ekki svo mikið sem til kálgarðsstæðis að auki. Meira fengu menn ekki, nema með samkomuiagi við eigendur, en þar var ásigkomulagið til hindrunar. I útkaupstöðum hefir konúngur aldrei lofað að kaupa land, og þar verður að kaupa það af eigeudum, en það er oft bágt, eða jafn- vel ómögulegt sumstaðar *). — Að kaupa tvær eöa þrjár söiubúðir á sama stað er því sama, einsog að banna öllum öðrum kaupmöniium að setjast þar að. Herforth (sem áður er getið) mælti: Eg hefi talað við nokkra kunnuga menn, og orðið áskynja þess, að það er satt sem Hvidt og „JohnssoDj, hafa sagt, og verð eg því meðmæltur lögmálinu, *) Undarlegt væri f:aö, ef ekki fen»ist grundvöllur til húsabygg- inga í kaupstað, jbar sern bændur éiga land, og ekki vitum vér dæmi til ess; cn cðlilcgt cr Jiar scm kaupmcnn ciga kaupstaðarlandið, og er J>ab J>á citt af J)cim ráðum scm J>eir bcita til að vcrja J>ví, að abrir blaupi í kapp við sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.