Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 18
18
aSalreglu, aÖ verzlunin væri sem frjálsust. — Etazráö F.
Mcignússon mælti: J)að mun vera í minni fulltrúanua, að
eg á seinasta þíngi mælti fram rneð bænarskrám frá Is-
lanili, sem meðal annars beiddust þess sem nú er umtal-
að. Og þareð uefndin hin íslenzka liefir mælt fram með
því, og alþýða æskir þess, en enginn óttast að það mundi
hindra eða skaða frelsi verzlunarinnar, heldur miklu frem-
ur aptra einokun ('Monopolisering) hennar, skora eg á, að
því verði gaurnur gefinn. — Hvidt etazráð: að þvf leiti
sem Hansen hefir mælt frain ineð verzlunarfrelsi yfir Iiöfuð>
skal eg að vísu ekki mæla á móti honurn ; en hvað verzl-
uninni á Islandi viðvíkur, þá er hún enganveginn svo frjáls,
og getur ekki eptir ásigkomulagi lanrfsins verið það , eins og
verzlun annarstaðar. það er hægt fyrir einstaka menn að
einoka hana, en lögmál þetta getur varið því. Eg lield að
sönnu ekki, að svo mjög þurfi að óttast verzlunarkúgun á
þeim stað, sem enar íslenzkn bænarskrár hafa tiltekið
(Reikjavík) , því eg Iield að óþokki á kauptnönnum hafi
verið í fyrirrúmi hjá þeim sein tóku þátt í bænarskránni,
framar enn uinhyggja fyrir verzluninni; en í enum minni
kaupstöðum mun það án efa olla skaða, að einn kaupmað-
nr fái að hafa margar sölubúðir, þar sem ekki eru fleiri
enn 2 eða 3 alls, því þá getur einn maður ráðið öllu um
verzlunina, þégar liann kaupir þær allar, og það um heil
lieröð , því lausakaupmenn koma ekki nema á einutn árs-
tíma, og meiga ekki vera nema 4 vikur á einum stað. —
Hansen: Eg trúi ekki öðru, enn að nú sem stendur sé
nóg aðsókn, og er eg hræddur um hún rírni fremur, ef
kaupmönnum er ekki leyft að hagræða sér einsog þeir
vilja. Enda iná líka fara fkríngum boðorð þetta, því kaup-
maður getur haft marga „faktóra,” og þá lcndir allt í sama
stað. —Hvidt: það er fullsannað áður, að fara má í kríng-
nm lögmálið, en það er ekki nóg ástæða til að hrinda því;
en þar sem sagt er, að það muni framar hindra enn auka
aðsóknina, þá má gæta að, að þegar einn kaupmaður kaupir