Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 66
66
íugin, aÖ hinn nýi skattur verÖi, ásamt tinndinni, 2 af
liundraÖi innstæðunnar bæöi í föstu og lausu, og se þaö
geysi mikiÖ. Hann sagði, að liinn heiðraði frumkvöðull
hefði reiknað, að af einni jörðu í Vends heraði, sem
væri hérmnbil 10,0)10 dala virði, sé goldið í skatta og
tíund meira enn 200 rbd., eða meira enn 2 af hundr-
aði innstæðunnar. Reikning þennan kvaðst hann ekki ætla
að rannsaka , hve réttur liann væri, heldur einúngis geta
þess, að [>að væri ekki sagt að jörð á Islandi gæti borið
eins miklar álögur einsog jörð í Danmörku, einkum á eins
frjófsömu landi og Fjón er; en þaraðauki liaíi höfundur-
inn sjálfur sagt, ef sér haíi ekki misskilizt, að jarðir á
Islaiuli væri keyptar dýrra enn svo, að afgjald þeirra
svaraði peníngaleigum kaupverðsins. þegar nú svo standi
á, þá væri það geysi mikið að gjalda í skatt 2 af hundr-
aði af innstæðu þeirri, sem þær væri seldar og keyptar
fyrir í viðskiptum manna á milli. j)ó sé þetta ekki egin-
lega sagt til að mótmæla frumvarpinu, því liinn heiðraði
höfundur sé sjálfsagt lángtum kunnugri ásigkomulagi úti
á Islandi enn hann (konúngsfulltrúinn). Hann kvaðst
einnig kunna að hafa misskilið höfundinn, en hann baii
þókzt verða að tala um þetta nokkuð ýtarlegar, eptir því
sem hann væri þess umkominn, af því hinn heiðraði höf-
undur liali í dag svarað nokkrum þeim athugasemdumsein
hann (fulltr.) liafi gjört þegar frumvarpið var yfirvegað í
fyrsta sinni. Höf. liafi sagt, að það Jiafi ekki verið sín
meiníng, að leggja skyldi tíund á þjóðstiptanir og presta-
jarðir, þó honum virðist það sanngjarnlegt í sjálfu sér;
þetta kvaðst hann heldur ekki liafa tekið svo, heldur að
gjalda ætti af þeim einúngis þennan hinn nýja skatt, sem
væri öldúngis söinu tegundar og tíiindiu. Saint mætti verða,
að skattur þetti yrði töluvert meiri euu tiundin, þegar
jarðirnar ætti að meta eptir verði innstæðunnar uú sera
stendur, og semja nýja jarðabók eptir því. lftfuiidurinn
viðurkennir, að prestarnir hafi litlar tekjur, og að það
mætti verða þeim þúngbært að gjalda þann hinn nýja
skatt, en hann heldur að þeim yrði hjálpað með því, að
iáta gjalda þeim tíundaraura þá, sem þeirn eru goldnir
eptir enu forna, lága verðlagi, sein reglug. 17 Júlí 1782
ákveður, eptir verðlagi því sein nú er. Konúngsfull-
trúinn kvaðst ekki geta dæmt um, live sanngjarnlegt þetta
væri, en það væri Ijóst, að styrkur sá sein prestun-
um yrði að þessu, yrði þeim til byrðar sem gjalda ætti.
því sein höfuiidurinn hafi sagt um, að tiund ætti að gjalda
bæði af jörðunum og enum föstu kúgildum, með þeim
hætti, að jarðartíund og skatt skyldi gjalda af jörðum,