Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 35

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 35
gjalda, sem d eitt hundrað umfram tölu fólks fmss, sem honum er skylt frarn að færa, sömuleiðis hverr ein- lileypur maður, sem á 10 hundruð skuhllaus handa ser og 1 hundr. lianda hverjum ómaga, sem hann á að ann_ ast, og 1 hundr. að auki. Eptir jiessu er þá hverr hóndi, sem hefir 6 manns fram að færa og ekki á nema 0 hundr. tíundbærs fjár, með öllu skiliuu undan skatt- gjaldi, enn eigi liann tíundbært fe, fast eður Jaust, 7 hundr. að upphæð, á hann að greiða 20 álnir í skatt, að meðtöldu þíngfararkaupi; breytist uppliæð þessi ekki nh vex, þótt hann eigi 70 hundr., 700 h., ebur þaðanaf meira *). það er öll von, að hverjnm, sem ekki er kunnugur ástandi og háttum Islands, blöskri, að þetta skattaskrímsl skuli hafa lifað, eða, rettara að segja, tórt umskipta- laust, herumbil um 560—580 ár. En þegar menn vita, að sýslumennirnir hafa frá alda öðli haft bæði skattinu og gjaftollinn til leigu, og [icim Iiefir því á einn bóginn verið jafnmikill hagur í, að láta þetta vcra óbreytt, eins- og á hinn bóginn efnaðri jai'ðeigendum, — og liafa bæði sýslumenn og æðri yfirvöld og dórncndur landsins opt- ast verið í þeirra tölu, — að láta fasteignarálögur ekki ankast, þá fer menn að grilla í, hvað til komi, að ókiud þessi er orðin svo afargömul. ; - Ekki er betur ástatt með gjaftollinn. Alaga þessi, sem ekki er lögboðin, heldur komin á af lángri venju, fer eptir tiundinni, en einúngis lausafjár-tiundinni. Heiint- ur á gjaftollinum eru að vísu ekki allstaðar á einn hátt, en lier verður samt óhætt að reikna það á þessa leið: *) Eplir jicssu má líta í ritgjörð amtmanns Thorsteinsons, Om Kgl. Afgivtcr m. v, i Island, sem prentuö var í Kaupmanna- höfn 1819, á 61 tu bls. og jiara'eptir; en um 65tu og 66tu bls. er j>ess að geta , a8 j>ab cr eílaust misskilníngur hans, at> slcatlgjaldib eigi alls ekki ab fara cptir fasteign , j>ótt hér sé ekki timi til ab fara j>arum fieirum oröuin. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.