Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 35

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 35
gjalda, sem d eitt hundrað umfram tölu fólks fmss, sem honum er skylt frarn að færa, sömuleiðis hverr ein- lileypur maður, sem á 10 hundruð skuhllaus handa ser og 1 hundr. lianda hverjum ómaga, sem hann á að ann_ ast, og 1 hundr. að auki. Eptir jiessu er þá hverr hóndi, sem hefir 6 manns fram að færa og ekki á nema 0 hundr. tíundbærs fjár, með öllu skiliuu undan skatt- gjaldi, enn eigi liann tíundbært fe, fast eður Jaust, 7 hundr. að upphæð, á hann að greiða 20 álnir í skatt, að meðtöldu þíngfararkaupi; breytist uppliæð þessi ekki nh vex, þótt hann eigi 70 hundr., 700 h., ebur þaðanaf meira *). það er öll von, að hverjnm, sem ekki er kunnugur ástandi og háttum Islands, blöskri, að þetta skattaskrímsl skuli hafa lifað, eða, rettara að segja, tórt umskipta- laust, herumbil um 560—580 ár. En þegar menn vita, að sýslumennirnir hafa frá alda öðli haft bæði skattinu og gjaftollinn til leigu, og [icim Iiefir því á einn bóginn verið jafnmikill hagur í, að láta þetta vcra óbreytt, eins- og á hinn bóginn efnaðri jai'ðeigendum, — og liafa bæði sýslumenn og æðri yfirvöld og dórncndur landsins opt- ast verið í þeirra tölu, — að láta fasteignarálögur ekki ankast, þá fer menn að grilla í, hvað til komi, að ókiud þessi er orðin svo afargömul. ; - Ekki er betur ástatt með gjaftollinn. Alaga þessi, sem ekki er lögboðin, heldur komin á af lángri venju, fer eptir tiundinni, en einúngis lausafjár-tiundinni. Heiint- ur á gjaftollinum eru að vísu ekki allstaðar á einn hátt, en lier verður samt óhætt að reikna það á þessa leið: *) Eplir jicssu má líta í ritgjörð amtmanns Thorsteinsons, Om Kgl. Afgivtcr m. v, i Island, sem prentuö var í Kaupmanna- höfn 1819, á 61 tu bls. og jiara'eptir; en um 65tu og 66tu bls. er j>ess að geta , a8 j>ab cr eílaust misskilníngur hans, at> slcatlgjaldib eigi alls ekki ab fara cptir fasteign , j>ótt hér sé ekki timi til ab fara j>arum fieirum oröuin. 3*

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.