Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 1

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 1
f^ulltrúaþíng það, sem í sumar heflr verið í Ilróars- keldu, er hið þriðja sem haldið heflr verið síðan Friðrekur konúngur hinn sjötti skipaði samkomur þessar; er tími fulltrúa þeirra sem kosnir hafa verið á enda með þessu þíngi, og skal velja á ný áður enn þing verður haldið í næsta sinn. þíngið var sett á miðvikudag, 15da dag Júlí- mánaðar, og átti þá að standa tvo mánuði, en síðan hefir það verið lengt um 8 daga, til 23ja Septembers. Alls voru á þessu þíngi 69 fulltrúar, auk konúngs-fulltrúans, konferenzráðs Orsteðs, lögvitríngsins, og heíir konúngur sjálfur kosið 10 af þeim og fulltrúa sinn aðauki: 4 land- * eigendur, 2 f^rir hönd andlegu stettarinnar , 1 fyrir liönd háskólans, 2 fyrir Island (etazráð Finn Magniísson lejndar-skjalavörð, og etazráð Grirn Jónsson bæjar- og heraðs-fógeta í Meðalför á Fjóni), og 1 fyrir Færeyjar (Tillisch kammerherra, amtmann í Apenraði). Til forseta var kosinn Schouw prófessor , fulltrúi Kaupmannahafnar háskóla, en til aukaforseta Hvidt etazráð, einn af full- trúum bæjarmanua í Kaupmannahöfn. Af málefnum þeirn sem ineð liefir verið farið á þínginu koma þessi Islandi við sern nú skal greina: I. UM þÍNGLÝSÍNGAR Á ÍSLANDI. / A þriðja fundi , 17da dag Júli-mánaðar, lagði fram konúngsfulltrúinn, konferenzráð Örsteð, lagafrumvarp, er inniheldur ýtarlegri og nákvæmari reglur, er lúta að 4ðu grein í tilskipaninni frá 24da Apríl 1833 um kanpbréf og veðsetníngar á Isiandi. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.