Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 16

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 16
efni nákvæmlega, og ef flestir óska frtéjfeisins, þá beiöast jiess af konúngi meb greind og stillíngu, eins og sóinir, og án þess að leggja óþokka á kaupmenn, því ekki gjöra þeir raunar annaö enn serhverr annarr gjörir, er leitar ábata síns sem hann hefir bezt vit á, og reynir að efla hann sem mest, munu og allir þeir kaupmenn sem sanns vilja gæta, sjá, að Islendingar ekki beiðast annars þar, enu þess sem getur orðið öllum að gagni, eins kaupmönnum og öðrum, einsogáður er sagt. Vér efumst ekki um, að kouúngur vor mundi hejra bón Islendínga um verzlunar- frelsi, ef hún væri laglega framborin. Vér höfum getið þessa hér, vegna þess að líklegt er að Kaupmannahafnar-póstiir ekki sé fjöllesinn álslandi,en málefni þetta er mikilvægt, og liggur engum í léttu rúmi sein nokkru þykir varða um hag landsins; en nú víkjum vér þar til aptur, að á samkomu nefndarmauua vorra í Iteykjavík í fyrra skoraði „Jústitiaríus”í landsyfirréttiniim, þiórður Sveinbjarnarson, á nefndarmenn, að biðja á ný iitn að kaupmönnum verði bannað að hafa fleiri enn eina sölu- / búð á sama stað, þar svo standi á verzlun á Islandi, að einum manni veiti þar liægt að ná fleirum sölubúðum á sama stað , og draga með því öll kaup undir sig, einsog reynslan hefir sýnt í Ileykjavík ogvíðar, og þareð tilskip. 25 Apr. 1817 baniii liið saina í Danmörku. Nefndin féllst á þetta raál, og mælti fram með því við <(Rentu- kammerið;” stjórnarráð þetta mælti einnig sterklega með því, og ((Kansellíið” sagði: l(að þó nokkuð mætti í sjálfn sér að slíkri frelsistálraun finna, þá hefðu nefndarmenii svo sterklega beiðst hetinar, að það (Kansellíið) yrði að inæla fram með henni, þó svo, að banuið ekki næði enni iimliðnu tíð”. Síðan var samið opið bréf og lagt fram á þínginu í Hróarskeldu á 5ta fuudi, 21ta dag Júlí-mánaðar. Bréfið er þannig: § 1. Enginn kaupmaður má héðanaf selja vörn á fleirum enn einum stað í einum kaupstað á lslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.