Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 28

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 28
28 vi5 bón bræðra sinna í Reikjavík, og aSstofeað þá ef hús þeirra brynni, þá yrfei samt féiagsskapur þessi til ein- bers óhags fyrir ena dönsku kaupstafei, sökum þess, afe húsin í Reikjavík sé úr timbri; afe brunabótartillagife verfei svo lítiö í samburÖi viÖ ábyrgðarhluta enna dönsku kaupstaÖa, og eldiviðnrinn eða mórinn, sem er brúkað- ur í Reikjavík, sé eldfimur og hættulegt eldsneyti. Líka hélt nefndin að Reikjavíkíngar mundi fara ógætilegar með eld, þegar þeir væri vissir um að fá liúsbruna bætt- an, og að húsbrunabótin mundi ginna menn til að leggja eld í húsin, o. sv. frv. — Sjálfseignarmaður Hansen: Eg verð samkvæmt sannfæríngu minni um þann óhag, er en- um dönsku kaupstöðum stendur af viðtöku Reikjavíkur í brunabótafélag sitt, að ráða frá, að nákvæmari skírslur viðvíkjandi þessu málefni verði útvegaðar frá Reikjavík. — Etazráð Finnur Magnússon: Eg verð að styfeja þá uppástúngu nefndarinnar, að fá nákvæmari skírslur frá Reikjavík, er kynni að geta sannfært menn um, afe enum dönskti kaupstöðura standi einginn óhagur af þessum félags- skap, o. sv. frv. —Konúngsfulltrúinn kvað stjórnina hafa viljað að eins komast að raun um álitfulltrúannaum þetta efni, að öðru leiti þótti honum , að Reikjavíkíngar byði en- um dönsku kaupstöðum svo góða kosti, að þeir gæti orðið við bón þeirra; honum virtist enutn dönsku kaupstöð- um engin hætta vera búin, þareð húsbruni í Reikjavík er mjög sjaldgæfur; ástæður nefndarinnar gegn uppástúng- unni þótti honum þaraðauki iéttvægar. Hann lýsti því yfir, að stiptamtmaðurinn í Reikjavík heffei Iátið rædt um í uppástúngunni, að eldsneytið, sem væri brúkað þar, væri eigi eldfimt, og að nefndin mundi hafa farið eptir sögusögn þess manns í nefndinni, er þekkir nákvæmlega til Islands; en hvernig sem því sé nú varið, þá sé hin- um dönsku kaupstöðum enginn óhagur afe taka Reikjavík í félag með sér. Hann sagfeieinnig, að skjölin sem hefði verife léfe nefndinni bæri það mefe sér, aö lteikjavíkíngar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.