Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 3

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 3
3 tók etazráÖ Grimur Jóusson aptur frumvarpiö til ýtar- legri íliuguiiar; en á 24da fundi 15da dag Agústi skil- aði nefndin því aptur, og réði hún þá til að því yrði við- bætt, ttað rettarins þjón egi að staðfesta afskriftina ókeypis,” og að hann riti á frumskjalið, að hann muni gefa, þegar þess verður krafist, skriflegan vitnisburð ókeypis, um að þínglýsíngin og bókunin, sem eignarrfett- ur sá, er skjalið á að gefa , er bygður á, hafi farið fram. Afskriftinni á þarámóti ekki að skila aptur skjaleigandan- um nfe nokkruin öðrum. Einnig bar nefndin undir full- trúaua, hvert eigi ætti að skylda hlutaðeiganda rfettar-þjón tií að gefa gauin að, undir eins og hann getur frum- skjalsins í kaupbrfefa- og veðtnála-bókinni, livert nokkuð tálmi eignarrfetti þeiin, er skjaieigandiun ætlar að ávinna sfer, og sfe svo, þá að rita þarum skírteini á frumskjalið. Allir fulltrúarnir ffellust nú á þetta, og kom öllnm ásamt, að biðja konúng að gefa frumvarpinu svona löguðu laga- gi!di. II. UM VERZLUN ÍSLENDÍNGA. Ku nnugt mun það flestum Islendíngum, að Kristján dana- konúngur liinn 4ði fyrstur lagði það ok á verzlun þeirra (1602), að þeir skjldu að eins mega eiga kaup við dauska menn, frá Kaupmannahöfn, Helsíngjaeyri og Málmey, og var það uppliaf verzlunarþrældóms þess , sem síðan loddi við Island nærfelit um 200 ár (lil 1788), og enn eymir eptir af að nokkru, þvi ekki má nein þjóð enn, að uiidan- teknum Dönuin og Holsetum, setn kiinnugt er, eiga kaup við Islendínga, nema þeir fái leyfi og leiðarbrfef hjá enu konúnglega tlRenlukammeri’’ í Kaupmannahöfn, og gjaldi 50 dali af Jest hverri í skipi sínu ; en sfe fluttar vörur frá Islanili beinlínis til annarra landa enn Danmerkur, verður að gjalda 14 mörk af lest hverri. j>að sannaðist I*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.