Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 64
64
á að búa til nokkurnveginn nákvæmt registur yiir jaröir
allar á Islandi, eÖa að minnsta kosti til að ná leiðrett-
íngum þeim og aukníngnm sem jarðabókin þarf, sú sem
nú giidir, þá er eg öldúngis fastur á þeirri meiuingu sem
eg heti áður látið í ljósi um það efni. Hvort hún se rett
eðnr eigi verður að vera að ölluleiti komið nndir hvað
þeir menn álíta, sem liafa vit á málinu, og eru kuunugir
ásigkomulaginu á Islandi. Ennfremur liefi eg engan-
veginn sagt, að þjóðstiptanir og prestar, eigendur stóla-
jarðanna fornu o. fl. ættu að missa tíundarfrelsi það sem
lögin nú lejfa þeim, og hefði eg þó raunar átt að segja
það. Varla er nokkurr hlutur neinu landi tii eins mikill-
ar ógæfu einsog einkarettindi og undanþágur, einkum
þegar þau eru komin á eins gífurleg og á Islanili (og það
að nokkru leiti roeð ofríki), og eg ýki varla ueitt þó eg
haldi, að þau sfe mikil undirrót ógæfu iandsins og linign-
unar. Meiníng mín hefir verið sú og er, að engum skuli
skjóta undan að gjalda ,(landskattinn”. Að vísu er það
bágt, að tekjur flestra presta og prófasta á Isiandi eru
mjög lítilfjörlegar; en eg held að það megi bæta þær eigi
lítið með mjög hægu móti: ef hætt væri að gjalda mikin
hluta þeirra í peníngum eptir gamla verðlaginu, (2J sk.
fyrir fisk), einsog óheppilega var boðið í reglug. 17 Júlí
1782, og tekjurnar væri aptur goldnar eptir áluatali og
fiska, sem á svo ágætlega við á Islandi, annaðhvert í
Iandaurum eða eptir verðlagsskránni (l(kapítulstaxta”) ser-
hvers árs, og undrast eg að þessu máli er ekki orðið
meir framgengt, en enu er. Hvað ennfremur viðvíkur
enum umgetnu ((föstu” kv/gildum , þá verð eg að játa, að
eg get ekki látiÖ af þeirri meiníngu, að jarðir á Islandi
hafi frá fornöld ekki haft nein eiginlega ((föst” kvígildi, að
undauteknum heimajörðum stólanna og klaustranna, prests-
setrum og, mætti vera, öðrum lénsjörðum, að svo miklu leiti
slíkarkynnu tilað vera. Kvigildi áöðrum jörðum eru að egheld
ekki annað enn leigupeningur, sem jarðeigendur hafa sett á