Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 32

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 32
32 o. 8v. frv. — Sjálfseignarmaður Hansen: mér virðist |)að ljdst, aö Reikjavíkíngar muni eigi geta gefiS frekari skírsl- ur enn þær, sem vér þegar höfum fengiS. AhyrgSarhiut- inn verSur aS öilum líkindum 70 eSa 80,000 ríkisbánka- dalir, og brunahóta tillagiS ekki nema 200 rbd. á ári livorju. Ef bærinn brynni allur, yrSi brunabótasjóSur- inn aS borga út hérumbil 70,000 ríkisbánkadali í einu. Eg get eigi séS annaS, enn aS ráSleggíng nefndaiinuar sé til einkis, og aS öSrum kosti órétt aS vekja von lijá Keikjavíkíngum, um að ósk þeirra muni verSa uppfyllt, o. sv.frv. —MálafærslumaSur Rye réSi til aS útvega skírslurnar, og kvaSst hann eigi sjá, að það gæti gefið Reikjavíkíngum nokkra von. — Greifa Ahlefeldt þótti það harðleikiS, að svipta Reikjavíkínga allri von um upp- fyllíngu óskar sinnar, því þá gæfist þeim eigi annarr kostur enn sá, aS stofnsetja brunabótafélag á Islandi, og ef mikill húsbruni yrSi í Reikjavík, hlyti þeir samt að fá hjálp frá Danmörku; eða mundi menn vilja láta þá standa eina uppi? — Kapteinn Herforth kvaSst eigi geta únyndaS sér, að fulltrúarnir fallist á ráðleggíng nefndar- innar. — EtazráS Stenfeldt hélt, að meiru yrSi hættenn 70 eða 80 þúsundum ríkisbánkadala, því stiptamtmaðurinn á Islandi hefði getiS þess, aS í Reikjavik væri 50 hús, en verð þeirra gengi frá 1000 til 5000 dala, o.sv.frv. — Kon- úngsfuiltrúinn: það hefði að vísu verið æskilegt, ef fulttrúunuin hefði þótt þaS ráSlegt, að taka við Reikja- vík í félag enna dönsku kaupstaða, og veita þessum bæ það er hann vantar og má eigi án vera. En ef fulltrú- arnir eru sannfærSir um, að þetta sé til óhags fyrir dönsku kaupstaðina, þá krefur saungirnin aS þeir lýsi því skýlaust yfir, og heimti eigi frekari skírslur, sem varla munu, hvernig sem þær verSa ásigkomnar, telja fuíltrúunura svo hughvarf, aS þeir veiti það sem beðiS er um. AS öSru leiti virSist mér þörf á frekari skírsl- nm o. sv. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.