Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 67
67
en lausafjártíund og hinn nýja skatt af ffcnaí5i öllum,
kvaÖst hanu ekki geta svaraÖ öðru enn því, að hann viti
frá rannsóknum [>eim, sem gjörðar voru áður enn tilskip.
14 Maí 1834 kom út, og sem hún er bygð á, að [iar
sem jarðir voru leigðar öðrum, hafi en föstu kúgildin í
flestum ef ekki öllurn heruðum verið frjáls við alla lausa-
fjártiund sðr í lagi , og möunum liafi fundizt [>að að öllu
óviðurkvæmilegt, að láta allt vera komið undir livertjarð-
írnar væri bygðar öðrum eða ekki , svo að [>;í væri goldin
lausafjártiiind af föstu kúgildunum, en annars ekki. Að
öðru leiti kvaðst konúngsfiilltrúinn ekki mundu fara orðum
um, að hve miklu leiti grundvallar-ástæður [iær, sem
frumkvöðullinn haíi bygt á, sé réttar eður ekki, hcldiir
ieggi haiiu á dóm fulltrúanna, að hve miklu leiti [ieir
vilji gefa gaum að frumvarpinu.
Hanseii sjálfseignarbóndi: Eg sé ekki að nefndin hafi
tilfært nokkra ástæðu fjrir atkvæði si'nu; en til þess mér
verði ekki kennt ura, að eg eigi hlutíað ejða ótilbærilega
þeiin naurua tíma sein samkundan á eptir, skal eg einúngis
geta þess, að mér finnst, sem að minnsta kosti seinasta
klausau í atkvæðinu : ((en síðan verði [;að, ef svo stend-
ur á, sent hingað á ný , til jfirvegunar að Ijktum”, eigi
að falla burtu, og gejmi eg inér að beiðast atkvæða um
það. — Etazrá&FinnnrMagnússon kvaðst halda sér til þess
sein stæði í atkvæði nefndarinnar, og gæti hann ekki roeð
vissu sagt, hvort nefndin mundi vilja sleppa klausunni,
fyrr enn hann iiefði talað við nefndarbræður sfna. II öf-
undurinn mælti, að þessi klausa væri án efa sett í þeirri
mciuíngu, að alþíng Islendínga mundi ekki verða komið á
þegar frumvarpið kæmi aptur að heiman með atkvæðum
embættismannanna, svo samkunda þessi ætti þá enn að
yfirvega það. — K o n ú n g s f u 111 r ú i n n : Komist fulltrúaráð
Islendínga sjálfra á fót, mundi vera óráð, að láta svo
merkilega tilskipun koma út fyrr, enn það hefði rannsakað
hana , og það þó inálið drægist vib það um nokkur ár;
þvísamkundu þásemhér er vantar allt til að geta dæmt um
slíkt frumvarp.— Hansen bóndi: Mér finnst, að ef klaus-
unni er lialdið, megi skilja það svo sem fulltrúarnir mundi
ætla að gefa fruinvarpinu gaum , en það get eg ekki trú-
að að verði. — Forsetinn: Eg verð að leyfa mér að vekja
efasemd um , hvort ráðlegt sé að bera inál þetta fram
þannig lagað sem nefndin vill, og er það ekki svo mjög
vegna þessa máls sem vegna reglunnar yfir höfuð. Nefnd-
in hefir enganveginn þókst geta mælt fram með frum-
varpinu, og hefir fært það til ástæðu, að enginu nefndar-
manna nema höfundurinn sé fullkunnugur ásigkomulag-