Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 65

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 65
65 jarðirnar smámsaman mót árlegu leignagjaldi, tilaS bæta npp þa6 sem laiidskiiltlin hefir minkað; tala þeirra (kvigildanna) hefir þessvegiia veriö ýmisleg, en leigau er og hefir verið 16| af huiulraði á ári. Landsdrottiun á aS siinnu leigu- peníng þennau, og þessvegna verður leiguliSi aS ábyrgjast hann og skila lionum meS jörSinni. En þaS verSur ekki sagt — einsog um hestana, sem fylgja jörðum íDanmörku — aS peningur þessi sö einn hluti jarSarinnar eSa fastur ábaggi heunar, eSa aS hann se metinn meS í dýrleika jarSarinnar; ekki raun þaS heldur lögbannaS, aS leiguliSi útvegi ser sjálfur eSa eigi kiigildapenínginn, þegar hann hefir efni til þess og verSur ásáttur um þaS viS eigand- ann. þar sem meiníng tveggja amtmanna og yfirdómend- anna er borin fyrir til sönnunar því, aS ekki eigi aS gjalda lausafjártíund af leigufé, leyfi eg mer aöeinsaSgeta þess, að í brefum þeim, sem rituð voru um þaS efni, meSan verið var aS búa undir tilskip. 14 Maí 1834, voru enir skynsömustu og kunnugustii embættismenn í norðaustur- umdæminu allir í einu hljóSi á enni gagnstæSu meiu- íngu. IlvaS því aö lyktum viðvíkur, hvort þaS mundi standa á sama, hvort leiguliöi mætti láta „landskattana” gánga uppí gjald sitt til landsdrottins eður ekki, þá ætla eg ekki aS þrætast um þaS, en eg get þess aS eins, aS þó eigandinn sb ekki bundinn viS jaröabókina þegar hann byggir jörS sína, sem eg einnig held ekki se, þá er hann þó bundinn viS umbreytíngu timans og kríngumstæSurnar, og getur ekki fengiS hærri laudskuld, eSa réttara sagt betri landskuldaraura, enn ásigkoinulag jarðarinnar, aldar- fariö, fólksmergðin og aðrar kríngumstæður leyfa. Konúngsfulltrúinn kvað þaS mundi vera óþarfi, aS fara her a& svara nákvæmlega því, sem etazráS Gr. Jónsson hefði talað fyrir frumvarpi sínu um skattgjaldiS á Islandi, og kvaSst heldur ekki hafa getaS skiliS svo vel ræSu hans, að hann geti svaraÖ hverju einu í lienni. En hafi hann ekki misskiliS, þá verSi þó að lyktum sú mein- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.