Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 43

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 43
43 svo meiga og alls englr prestar ne jarÖeigendur vera uiulan því kosuir, a5 bæta leignliöum þaÖ upp í landskuldinni. þa5 sem me5 þessu mcíti kynni aÖ gánga frá tekjum af koniíngsjöröum og þjóðjörðum, getur ekki orðiÖ til muna, þegar allt kcmur saman , og livað sem því líður, þá byrj- ar að f,)lgja regluuni fastlega. En höfuð-vandinn um skattgilding jarðanna á Islandi er í ööru fólginn, og þaö er: ól'ullkoinleiki jaröabókarinnar og hversu liún er ósam- boðin því ástandi jarðanua, sem nú er, einkum á norður- landi. Frá árinu 1800 var, sem kunnugt er, af nefnd mantia, er konúngur hafði þar til kjörna, saman tekin meÖ miklum kostnaði ný jarðabók handa Islandi, sem eg veit ekki röttara, enn nú se geymd í Iiinu konúnglega „Reníukammeri.” Eg er að sönuu ekki nógu nákvæmlega kunnugur þessari bók, svo að eg geti um hana borið, en eptir því litlu, sem eg til Iicnnar þekki, efa eg, aö hún se liæf til staðfestíngar, svq að skattgilding jarðanua og önnur afgjöhl verði lögnð þar eptir. Nefnd sú, er 1834 og 1835 átti að rannsaka hin íslenzku verzlunar- lög, hefir fyllilega verið þessu samdóma í skírslu (Mr- klœring) sinni, dags. Ki. Marz 1835, sem eg leyíi mer fram að leggja. þar að auk hefi eg á kveðið í einni ski'rslu (Betænlaiing) lil hins konúuglega „llentukammers,” dags. 6. Des. 1830, hvernig það roegi takast, eptir minni liyggju, að koma sainan nokkurnveginn áreiöanlegri jarða- bók , ineð hægu og einföldu móti og með lillum tilkostn- aði; ætti, enn sern fyrr, sýslumenn að vinna það verk með tilhjálp prestanna og hreppstjóranna, og raundi kostn- aðurinn vart geta orðið meiri enn heruin 200 rbd. fyrir hvert umdæmi. Um þetta efni ætla eg, sakir naumleika tíinans, að halda mer við skírslu míua, þá er eg áður um gat. Hefi eg liana ekki hjá mer, en hún mun vera í vörzlum hins kgl. „Rentukammers,” og munu þeir geta fengið liana þar að láui, sem að síðustu eiga að ráða uin frumvarp þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.