Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 70

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 70
70 þorri fulltrúanna eru svo kunnugir þessu máli sem [>yrfli, til aS vera sannfœröir um að nauðsyn beri til slíkrar end- urskoðunar, en áu þess ætti menn ekki að beiðast liennar. Allt það, sem fulltrúarnir geta að gjört er, að beiðast þess, að frumvarpið, sem lýsir gaumgæfni og kunnugleika Iiöf- undarins, verði lagt undir dóra kunnugra manna. — Etaz- ráð Treschow: þ>að er þó sönn saga, að skattlög þau, sem nú eru á Islandi, eru 500—580 ára gömul, og virðist mer að það eitt sanni nógsamlega að þau þurfi endurskoðimar við. Eg játa að sönnu, að fulltrúunum veiti örðugt að komast niður í þessu máli, en her er ekki beldur beðið annars, en að lögin verði endurskoðuð. — Höfundur- inn kvaðst einúngis raundo geta þess, að ser fyndist þó, að fulltrúarnir mætti vera nokkurnveginn gengnir úr skugga um, að skattgjaldslögin á Islandi þyrfti endurskoðunar við, eptir því sem nefndin hefði frá skírt, því bæði væri þau svo forn, og nefnd sú, sem fyrir nokkrum árum var sett til að rannsaka bin íslenzku verziunarlög o. fl., hefði við- urkennt að þau þyrfti endurbótar, en í þeirri nefnd befði verið bæði konúngsfulltrúinn og aukaforseti samkundunnar (Hvidt). Konúngsfulltrúinnjiefði einnig í þetta sinn viður- kcnut, at skattgjaldslögin á Islandi þyrfti bráðra bóta. — K o n ú n gsf u 111 r ú i n n kvaðst raunar hafa viðnrkennt, að skattgjaldslöguin á Islandi se ábótavant, og að þess væri óskanda , að þeim yrði fundin betri grundvallar-ástæða, einkum af því, að þá mundi fást svo miklar tekjur af land- inu, að þeim mætti verja tii að endurbæta þar ýmislegt, því tii gagns, en hann kvaðst aldrei bafa látið í Ijósi, að hve miklu leiti slík ástæða yrði fundin. I nefnd þeirri, sem enn lieiðraði fulltrúi nefndi, viðurkenndu bæði enir íslenzku embættismeun, og aðrir þeir sem kunnugir voru landinu og í nefndinni sátu, að skattgjaldsmátanum, eins- og hann se nú, se eigi lítið ábótavant, en enginn sá ráð til að koma með hentugri grundvöll til að byggja á skatt- gjaldslög handa Islandi. Hann gat þess enn, að forneskj- an, sem er tilfærð til sönnunar því, að skattgjaldslögin á Islandi sb svo ófullkomiii, gjöri á hinn, lióginu ófullkoin- leika þeirra lettbærari. Fái annars Island fnlltrúaþíng ser, mun þaðan án efa koma fruinvarp um, hversu endur- bæta skuli skattgjaldslögin, svo ekki mundi þurfa að her væri hreift við því að fyrra bragði. Síðan var gengið til atkvæða um ena seinni ályktun uefndarinnar, og urðu 46 atkvæði með, en 20 á móti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.