Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 6
6
flytja vörur fyrir sig; að kauptnenn flytji mest óhdfsvöru,
brennivín o. s. frv., en sfe sjaldnast birgir aö nauSsynja-
vöru — en ekki dirfast menn aS biSja verzlunarfrelsis,
enda lá líka næst, aS kvarta yflr rýrnun þess ens iitla
frelsis sem menn nú hafa.
Sá maSur var á þinginu sem Peter Kristian Knudtzon
heitir, og er einn af fulltrúum höfuSborgarmanna; hann
er 8tórkaupmaSur ('Grosserer), og heflr lengi átt kaupskap
viS Sunnlendínga; hann tók þegar til sfn þaS sem elgnaS
var þeim eina manni, og svaraSi meSal annars: (lEg vil
ekki leiSa orS aS þvf, aS eg á heimilt aS leigja hvert
skip sem mör líkar bezt, en ætla einúngis beint aS svara,
aS þaS sem bænarskrárnar segja erekki satt, og mun
eg nú þegar sanna þaS: Eg hefí sent 11 skip til Islands
í ár, og átta eg sjálfur 5 þeirra; HiS sjötta ([KúffskipiS
Karlottu” á (þrota-) bú Magnúss kaupmauns, og hefir þaS
aldrei veriS á lausakaupaferSum á SuSuriandi; HiS sjö-
unda, (lBriggina Maríu Soffíu’’ á Sonne skipherra, og hefir
hann aldrei fyrri veriS á Islandi; HiS átíunda, ((Galíasina
Johönnu,” á Sveinn skipherra Níelsson, og aidrei hefir
hann haft lausakaup á SuSurlaiuli- IIiS nfunda , „Slúpp-
ina Freundschaft,” sem Maas ræSur fyrir, er eign
Ahlmanns kaupmanns í ApenraSi, og heíir liann aS sönnu
leigt skip sitt til íslandsferSa , en aldrei sent þaS sjálf-
ur til lausakaupskapar. IliS tfunda, „BriggskipiS Nornin”,
sem Mersk stýrir — hefir nú ífyrsta sinn veriS á Islandi*).
HiS llta er ((Laurína Soffía” sem Kosmus ræSur fyrir,
og á Kerbergs ekkja í SuSurborg (Sönderborg) þaS skip.
|)aS hefir um nokkur ár veriS á lausakaupaferSum á Is-
landi , en ekki á SuSurlandi. AS sönnu hefir Kosmus
komiS viS í Reykjavík , og selt þar ýmislegt smáræSi fyrir
penínga, en einkum liefir hann átt kaup á Vesturlandi,
og sannar þaS enn fremur bréf frá Sassi stórkaupmanni,
*) Kynlcgt er f'.að, ab Kn tekur jafnan frara, a& skip þessi tiafi
ckki verið ab lausakaupum a Suðurlandi.