Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 6

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 6
6 flytja vörur fyrir sig; að kauptnenn flytji mest óhdfsvöru, brennivín o. s. frv., en sfe sjaldnast birgir aö nauSsynja- vöru — en ekki dirfast menn aS biSja verzlunarfrelsis, enda lá líka næst, aS kvarta yflr rýrnun þess ens iitla frelsis sem menn nú hafa. Sá maSur var á þinginu sem Peter Kristian Knudtzon heitir, og er einn af fulltrúum höfuSborgarmanna; hann er 8tórkaupmaSur ('Grosserer), og heflr lengi átt kaupskap viS Sunnlendínga; hann tók þegar til sfn þaS sem elgnaS var þeim eina manni, og svaraSi meSal annars: (lEg vil ekki leiSa orS aS þvf, aS eg á heimilt aS leigja hvert skip sem mör líkar bezt, en ætla einúngis beint aS svara, aS þaS sem bænarskrárnar segja erekki satt, og mun eg nú þegar sanna þaS: Eg hefí sent 11 skip til Islands í ár, og átta eg sjálfur 5 þeirra; HiS sjötta ([KúffskipiS Karlottu” á (þrota-) bú Magnúss kaupmauns, og hefir þaS aldrei veriS á lausakaupaferSum á SuSuriandi; HiS sjö- unda, (lBriggina Maríu Soffíu’’ á Sonne skipherra, og hefir hann aldrei fyrri veriS á Islandi; HiS átíunda, ((Galíasina Johönnu,” á Sveinn skipherra Níelsson, og aidrei hefir hann haft lausakaup á SuSurlaiuli- IIiS nfunda , „Slúpp- ina Freundschaft,” sem Maas ræSur fyrir, er eign Ahlmanns kaupmanns í ApenraSi, og heíir liann aS sönnu leigt skip sitt til íslandsferSa , en aldrei sent þaS sjálf- ur til lausakaupskapar. IliS tfunda, „BriggskipiS Nornin”, sem Mersk stýrir — hefir nú ífyrsta sinn veriS á Islandi*). HiS llta er ((Laurína Soffía” sem Kosmus ræSur fyrir, og á Kerbergs ekkja í SuSurborg (Sönderborg) þaS skip. |)aS hefir um nokkur ár veriS á lausakaupaferSum á Is- landi , en ekki á SuSurlandi. AS sönnu hefir Kosmus komiS viS í Reykjavík , og selt þar ýmislegt smáræSi fyrir penínga, en einkum liefir hann átt kaup á Vesturlandi, og sannar þaS enn fremur bréf frá Sassi stórkaupmanni, *) Kynlcgt er f'.að, ab Kn tekur jafnan frara, a& skip þessi tiafi ckki verið ab lausakaupum a Suðurlandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.