Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 55

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 55
arins, aö sýslumenn verÖi látnir taka móti sköttum og öðru afgjaldi fyrir konúngs hönd, en fái sjálfir ákveðin laun; en á því muiuli ekki verÖa aII-litiI vandkvæði, vegna þess, að ekki þarf að borga afgjaldið í peníngum, heldur má lúka það í landaurum , og af því er líklega sprottiu sú skipun, sem nú er á. Mer virðist upphæÖ einbættis- skattsins'á Islandi, sú er liöfundurinu heíir tilfært, æði stór, en efast þó ekki uin, að höfundurinn hafi rök fyrir að hún se rett. Um það hefir og opt verið ráðgazt, hvert ekki muudi meiga fá skatt frá Islandi af verzlun- inni, og ieggja hann á skipin eptir stærð; kynni það til- tæki að vera ráðlegt, ef landið yrði ekki síður birgt að tilflutningum. þetta eru hinar fáu athugasemdir sem eg liefi þókzt þurfa að gjöra við frumvarp þetta; og ber þær fremur að áiíta sem efasemdir enu mótsagnir , því það getur verið að ókunnleiki til ástandsins á Islandi liafi valdið því, að eg hafi ekki gjörla skilið allar uppástúng- ur höfundarins. Einsog eg hefi áður sagt, væri mikið í varið að geta fundið betri kvarða til skattajafnaðarins, og í því tilliti er eflaust málefni þessu gaumur gefandi fyrir fulltrúana.— En þau eru vandkvæðin á, að fáir her á þínginu hafa svo ski'ra hngmynd um málefni þetta, að þeir geti mælt fram með því af sannfæringu. Höfundurinn svaraði: Eg ætla ekki f þetta sinn að svara öllum þeim efasemdum, er konúngs fulltrúinn hefir látið íljósi, þó þær lýsi slíkri þekkíng á högum Islands, að heita raáaðdáanleg, þar sem útlendur á í hlut, heldur einúngis gjöra fáeinar athugasemdir. Eg get ekki seð, að liunilr- aðasti partur af aleigunni se ofstór skattur — hvert sem jarðarhundraðið er metið á 5 spesiur eða 50 — þegar menn aðgæta allt ástandið á Islandi, og einkum hvað mikið leigur eptir leignafe liafa aukist. Mönnum þykir og tíundiu næsta sanngjarn og bærilegur skattur, ogerhún þó hundr- aðasti partur af aleigiinui. Sú aðferð, til að finna jarða- dýrleikann, sem eg liefi uppá stúngið, er hin sama og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.