Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 23
23
að aöflutníiigum til landsins með þessum hættí. pað
má líka margt um segja, livort lioS tilskipunarinnar frá
1817 muni ekki vera þarflegt, jafnvel á þeim stöfeum þar
sem töluverð verzlun er. Uppá því hefir verið stúngið í
einni nefnd, sem nokkrir af enurn skynsömustu kaup-
mönnuin sátu í, og þess má einnig geta, að ef einn mað-
ur, t. að m. í Kaupmannahöfn, hefði búðir næst öllum
borgarhliðum, þá mundi hann draga til sin býsna mikið
af verzluninni. f>að boð, að sýna skuli samníngsskilmál-
ana, er til j>ess, að sami kaupmaður ekki skuli geta átt
íleiri búðir undir ýmsum nöfnum. — Hansen sjálfseignar-
bóndi (frá Fjóni): Mör virðist, vein skortur aðflutnínga
á nauðsynjavöru til Islands verði lakasta afleiðíng þessa
lögmáls; því þegar margir verða smákaupinenn, munu
þeir ekki hafa afl til að flytja svo mikið sem þarf til
landsins, sízt af kornvöru. Eg ræð því frá að lögmáli
þessu verði framgengt. — Dretvsen (lkammerráð” (frá Sjá-
landi): Mer er ekki Ijóst að lögmál þetta muni geta varið
einokun verzlunarinnar, því mer skilst sem hægt muni
verða að fara í kríngum það, og verð eg því á Hansens
máii. — K o n ú n gs fu 11 tr ú i n n: f>að er að vísu ekki
ómögulegt, að fara megi í kríngum lögmál þetta, en það
er þó ekki mjög auðvelt, og steypir þeim sem það gjörir
ívanda. — Salicath jústizr. (hæstarettar-,(aðvókat”): Eg er á
sama máli og Herforth, að ekki sð þörf að sýna alla
samn/ngsskilraálana yfirvaldinu, þareð ekki ríður á, að
annað se þjóðkunnugt enn einkunnarnafnið, og sumt kynni
að vera í skilmálunum, sem hlutaðeigendur ekki vildi láta
vitnast. —Konúngsfulltrúinn heltað slík atriði þyrfti
heldur ekki að sýna. — Til/tsch: þar sem einn hölt að
fara mætti í kríngum lögmál þetta, þá mun meiga segja
svo um öll lög, og víst er það, að tilraun til þess mundi
þó að minnsta kosti verða þeim til kostnaðar sem til þess
reyndi. Að lyktum finnst mfer að það væri undarlegt,