Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 59

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 59
59 Forsetinn sagði, fulltrúarnir mundi liafa orÖiS þess áskjnja af frumvarpi því, er upp hefÖi veriÖ lesiÖ, aÖ höfundurinn heiddist ekki, afc menn sendi hænarskrá, og skyti til konúngs uppástúnguin hans, heldur þess eins, aÖ fulltrúarnir mælti fram meö því viö stjórnendurna, aö }ieir leti íhuga betur frumvarpiÖ, og er aÖferÖ þessi, segir hann, ekki mjög tíökufe; en þó hefir sumt fariö fram á hinum fyrri fiilltrúaþíngunum, sem ekki hefir veriÖ því ósvipað, þaunig var til aö mynda fariÖ meÖ frumvarp um bæjarstjórnina í Kaupmannahöfn á fulltrúaþínginu fyrra í Ilróarskeldu, og eins raeÖ frumvarp uin burtveitúig á skaönæmu vatni á síðari þíngunuin í Ilróarskeldu og Vebjörgum. Síðan var ályktað að velja nefnd manna, og voru 55 atkvæði með því, en 3 á móti; kom möniium saman um, aö 3 menn skyhli vera i nefndinni, var síðan kosið, og fekk etazráð Finnur Magnússon 52 atkvæði, etazráð Grim- ur Jónsson 37, og (<kammerherra” Tillisch 34. A 40ta fundi, 2 dag Septembers, var mál þetta skoð- að á ný, og las upp etazráð Finnur Magnússon atkvæði iiefudarinnar, þannig iátanda: (1Fulltrúarnir hafa falið oss á hendur að segja álit vort um uppástúngu eins af oss, etazráðs Gr. Jónssonar, um nýja skattgjaldsskipun á Islandi. [>a8 er fullkunnugt, að skattgjaldið á Islandi er frá fornum öldum og þarf gagn-gjörðrar endurbótar við. Jretta liefir nefud sú viðurkennt, sem fyrir nokkrum árum var sett til að rannsaka verzlunarlög Islendínga o. fl., og er það, að vor- um dóini, skirt og skorinort tekið fram í uppástúngunni; virðist oss einnig liklegt, að landinu muni lieldur enn ekki þörf á að tekjur þess aukist, til þess að bæta og efla allt það sem til þjóðgagns horfir á landinu. Ver þykj- umst samt sem áður ekki færir um, að bera fram það at- kvæði um uppástúnguna, sem bygt sé á neinum nákvæm- um eður ýtarlegum skfrslum, þareð enginn vor, að hijf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.