Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 14
14
út frá ári til árs, hvernig sem verð er hækkað á veturna.
/
Enn fremur er sagt, að þaS sfe rfettur sem Island á skil-
inn, aS verzlun þess sfe frjáls ; þaS sfe aldrei unniS með
vopnum, og ekki nýlenda *) peins ríkis, heldur eigi þaS
rfett til aS njóta þjóðernis síns, og þó þessum retti hafi
veriS traSkað lengi, þá sfe hanu eins fastur fyrir því. A
tröSkun þjóðarfettar er cngin liefð. Konúngur liafi uú
einnig sýnt að hann viðurkenni þjóSerni Islendínga, og
vilji unna þeim að njóta rfettar þeirra; en sá rfettur náist
enganveginn meðan verzlunin er ófrjáls, og hinn góði
tilgángur konúngs muni þvi verSa að engu meSan hag
landsins er þannig komið. Enn er það sýnt, að verzlunar-
frelsiS mundi verSa hagnaður bæSi Islandi, Danmörku og
og kaupmönnum sjálfum : aS þaS sfe íslandi hagnaður mun
ekki þurfa sönnunar viS meSal Islendinga. Danmörku
mundi það verða hagnaSur, því þá mundu Danir keppast
viS aS búa til danskan varnað og koma lionum út á ís-
landi meir enn nú er, og selja hann sera bezt, og mundi
þaS lífga verzlan Dana, en ábatinn leuda í Danmörku,
þarsem flestar vörur sem til Islands eru fluttar nú sem
stendur eru keyptar að, jafnvel rúgurinn, sein Danmörk
hefir nægst til af **). þ>aS er líka kallað auðsært, aS meSan
Island og Danmörk eru sameinuS, þá hafa bæði svo bezt
gagn hvort af öðru, að beggja verSi hagnaðurinn; Danir
hafa ekki varanlegt gagn af að sjúga merg úr íslend/ng-
um, því þeirra verSur aS bæta skemdir sjálfra sín þegar
rfetturinn kemst á. Sama er að segja um kaupmenn.-
Abati þeirra verður skammvinnur, ef landsmenn hafa skaSa
*) I>ví msetti viS bæta, at> þó j':at væri oýleoda, j;a væri ckkí
að meiri réttur Dana tíl að kúga j>afc, hvorki meS verzlunarokinu
eSa bSru.
**) j>.aS er sannaS af Dbnum sjálfum, at kaupskapur J>eirra er
miklu meiri vib NorSmcnn nii enn atur, meban rikin voru sameinub,
og voru |>o opt bannaSir flutningar til Noregs btlrum enn Dbnum,
einkum á kornvbru.