Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 72

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 72
72 væri jafnaö á einsog „Rentukammerið” vildi. En þareð Island hefði líka kostnað fyrir nefndinni, sem ætti að koma saman annaðhvert ár, væri ástæða til að hlífa Islandi fyrir að gjalda |)cnnan kostnað að auki. Siðan var málið borið fyrir koming, og lagði hann svolátanda úrskurð á J)að 20 Maí í vor: „Eptir |)ví sem oss hefir skírt verið fra málavöxtum, skalj)abí gildi vera fyrst um sinn, sem maelt cr í fyrstu grein réttarbótar J)eirrar, um fulltrua|)íng Sjálendínga, Fjónbyggja, Lálendínga og Falsturmanna, Islendinga og Færeyínga, og dagsett er 15da Maím. 1834, að J)eir skulu um sinn vera fulltrúar Islendinga á J»ingi þessu, er konúngur til J)css kveður; en kostnað allan cr af J)vi ris skal luka ur vorum sjóði, og ekki taka neitt i móti af Jpegnum vorum á Islandi- Samt er J)að ósk vor, að betur yrði komlð fram fóðurlegum tilgángi fulltrúa- J)ínganna , að J)vi leiti er kemur til enna kæru og trúlyndu jegna vorra á Islandi, enn verða raá eptir J)ví, sem til cr skipað i réttarbót J)eirri er gjórð var 15 d. Mairn. 1834; J)\i heldur, sem vér erum, af skírsl- um manna , komnir að raun um, að vilji hins sæla fyrirrennara vors, sá er hann hefir i ljósi látið, að Jegnar hans út á Islandi skyldi eiga rétt á að kjósa sér menn til fulltrúa, ekki siður enn aðrir J)egnar hans, gctur ekki náð sæmilcgum framgángi, meðan fulltrúar Islendínga eiga að sækja bið sama Jing og fulltrúar annarra skattlanda vorra. Fyrir Já skuld er Jað vilji vor, að lógstjórnendur vorir (ítKanselli” vort) kveðji nefndarmenn, Jeirrar er til var sett 22. d. Ag. 1838, er Jcir eiga fund með sér að sumri komanda, til að rábgast um, hvort ekki muni vel til íallið að setja ráðgjafajing á Islandi , er í skuli koma svo margir menn er hæfa Jykir, Jeirra cr landsmenn hafa sjálfir til kjórið, auk nokkurra Jeirra manna sem raestar hafa Jar sýslur fyrir vora hond, og vér munum sjálfir til ncfna. Jað mál skulu Jeir og íhuga, hve opt mcnn skuli til Jings koma , en mcnn ciga Jar að hafa alla hina somu sýslu, og á hinum öðrum fulltrúaJingum vorum. Ennfremur og hvernig jafna ætti kostnaði á landsmenn , og hvað annað er Jurfa Jætti Jessu máli til framkvæmdar. En einkum eiga Jeir vel að Jví að hyggja, hvort ekki sé rettast að nefna fulltrúaJíngið aljíng, ogeiga Jað á Jingvelli, einsog aljing hið forna, og laga eptir Jessu enu forna Jingi svo mikið sem verða raá. En er lÖgstjórnendur vorir („Kansclli”), hafa fengið álit nefndar Jessarar, eiga Jeir méð Jegn- samlegri lotning að bera raálefnið undir oss, og skíra oss frá áliti Jeirra um, ^hversu Jví skuli haga.” Jegar Islendingar sáu úrskurð Jennan , kusu Jeir Herra Etazráð Finn Magnusson, Herra Repp og Herra Prófast Pétur Pétursson til að færa konúngi innilcgt Jakklæti fyrir hann $ veitti konúngur Jeim náðugar viðtokur, og óskaði, að Islendingum heppnaðist svo að færa sér lcyfi Jetta i nyt, að Jcim yrði Jað að cins miklum notum, einsog vilji sinn og ósk væri til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.