Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 29

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 29
29 hafi eigi haft laungun til að táldraga Dani, o. sv. frv. — SjálfseignarraaSur Hansen gat eigi séS, aÖ þeir kostir sera lleikjavíkíngar byði Dönura, væri fullboðnir; að öðru leiti hélt hann, að vatnið sökum afstöðu Islands mundi frjósa í slökkvitólunura, svo þau yrði sjaldan við höfð. — K o n ú ng s f u 111 r úin n lét auk annars rædt um, að það væri margar ástæður, er mælti fram með, að Danir yrði við bón Reikjavíkínga. — Kapteinn Herforth réði frá, að uppástúngan yrði tekin til greiua. — Etazráð Stenfeldt liélt sér, auk annars, til athugasemda nefndarinnar, og kvað það óuraflýjanlegt, ef raörg hús brynni í Reikjavík, að skerða brunabótasjóð enna dönsku kaupstaða; hann sagði einnig frá, að nefnd- in ætti að þakka etazráði Gr. Jönssyni athugasemd- ina um eldfimni raósins, o. sv. frv. — Málafærslumaður Rye hélt, að menn ætti eigi að vega hættuna of ná- kvæmlega, né hafa við'of svíðíngslegan mælikvarða, heldur láta velvilja í Ijósi, þegar um almenna hagsmuni er að gjöra, og kvaðst hann mundi gefa atkvæði gegn ályktnn nefndar- innar. — HansenogHerforthmxhu aptur ámóti uppástúng- unni. — Ko n ú ng sfu 111 r ú i n n kvað það vera órétt, að heimta frekari skírslur frá Reikjavíkíngum, því þá mundi þeir leiða sér í hug, að Danir væri fúsir til að verða við bón þeirra, þarsem þeir í rauninni eru ófúsir á það. Haldi menn, mælti hann, uppástúnguna skaðlega fyrir dönsku kaupstaðina, þá er betra að lýsa því skýlaust yfir, til þessReikjavík verði sér úti um önnur lijálparmeðöl. — Etazráð Finnur Magnússon kvaðst þekkja svo til í Reikjavík, að þar væri lengra bil millum húsanua enn idönskum kaup- stöðum. — Málafærslumaður Olivarius (frá Borgundarhólmi) var mótfaliinn uppástúngunni, þareð það væri ísjárvert að taka hana til greina, meðan menn vissi eigi hve mikil yrði hættan. — „Kammerherra” Tillisch: jafnvel þó mig skorti þá þekkíngu til ásigkomulagsins, sem er nauðsynleg, til að geta dæmt um, hvort það tillag, sem boðið er, sé nægi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.