Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 29

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 29
29 hafi eigi haft laungun til að táldraga Dani, o. sv. frv. — SjálfseignarraaSur Hansen gat eigi séS, aÖ þeir kostir sera lleikjavíkíngar byði Dönura, væri fullboðnir; að öðru leiti hélt hann, að vatnið sökum afstöðu Islands mundi frjósa í slökkvitólunura, svo þau yrði sjaldan við höfð. — K o n ú ng s f u 111 r úin n lét auk annars rædt um, að það væri margar ástæður, er mælti fram með, að Danir yrði við bón Reikjavíkínga. — Kapteinn Herforth réði frá, að uppástúngan yrði tekin til greiua. — Etazráð Stenfeldt liélt sér, auk annars, til athugasemda nefndarinnar, og kvað það óuraflýjanlegt, ef raörg hús brynni í Reikjavík, að skerða brunabótasjóð enna dönsku kaupstaða; hann sagði einnig frá, að nefnd- in ætti að þakka etazráði Gr. Jönssyni athugasemd- ina um eldfimni raósins, o. sv. frv. — Málafærslumaður Rye hélt, að menn ætti eigi að vega hættuna of ná- kvæmlega, né hafa við'of svíðíngslegan mælikvarða, heldur láta velvilja í Ijósi, þegar um almenna hagsmuni er að gjöra, og kvaðst hann mundi gefa atkvæði gegn ályktnn nefndar- innar. — HansenogHerforthmxhu aptur ámóti uppástúng- unni. — Ko n ú ng sfu 111 r ú i n n kvað það vera órétt, að heimta frekari skírslur frá Reikjavíkíngum, því þá mundi þeir leiða sér í hug, að Danir væri fúsir til að verða við bón þeirra, þarsem þeir í rauninni eru ófúsir á það. Haldi menn, mælti hann, uppástúnguna skaðlega fyrir dönsku kaupstaðina, þá er betra að lýsa því skýlaust yfir, til þessReikjavík verði sér úti um önnur lijálparmeðöl. — Etazráð Finnur Magnússon kvaðst þekkja svo til í Reikjavík, að þar væri lengra bil millum húsanua enn idönskum kaup- stöðum. — Málafærslumaður Olivarius (frá Borgundarhólmi) var mótfaliinn uppástúngunni, þareð það væri ísjárvert að taka hana til greina, meðan menn vissi eigi hve mikil yrði hættan. — „Kammerherra” Tillisch: jafnvel þó mig skorti þá þekkíngu til ásigkomulagsins, sem er nauðsynleg, til að geta dæmt um, hvort það tillag, sem boðið er, sé nægi-

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.