Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 19

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 19
19 Heiri sölubúSir, |>á getur lionum ekki gengið annað til enn einmiðt að tálma aðsókninni, því hann getur fært út búðir sjálfs sín svo sem hanu viil, haft par svo miklar vöru- birgðir sein hann vill o. s. frv. — Tillisch: Eg hefi lier litlu við að bæta nema [>ví, að hin íslenzka nefnd, sem hiuir duglegustu menn á Islandi sátu í, hefir sterklega mælt fram með Jögmáli þessu, og haldið að það efldi ein- miðt aðsóknina. Ekki er lieldur iöginál þetta neinum til skaða. þ>ó öðruvísi stæði á þegar tilskip. 23 Apr. 1817 kom út, mun enginn álíta haua skaðlega, því annars mundi einhverr hafa orðið til að biðja um, að hún yrði afmáð. — Örsted (konúngsfulltrúi) var samþj'kkur Hvidt og Tillisch, hann sagði, að þó band þetta á verzluninni mætti sýnast óþarft, |>egar aðalreglan (að öll verzlun sknli vera sem frjálsust) se skoðuð, þá sé þó, eptir ásigkomu- lagi í þessu máli öðru að gegna, og þareð bæði enir skynsömustu menn á landinu liafi beiðzt lögmálsins, og það mundi skemma kaup fyrir landsmönnum og verzlun laiisakaupmanna, ef einn kaupmaður legði undir sig íleiri búðir á einum stað, þá mundi þíngmenn ekki vilja synja lögmálinu ineðmælis. A 34 fundi 27 Ag. var mál þetta til lykta leidt: Tillisch ítrekaði þá það sem áður var sagt, og bætti því við: að verzlun á Islandi væri að sönnu leyst, en hún væri þó ekki öldúngis frjáls, þareð einúngis ein tegund kaupmanna ætti að öllu frjálst að kaupa þar *) og selja, og því fremur væri nauðsyn að hrinda öllum tálma frá aðsókuinni. — liansen mælti á inóti einsog áður; lianu sagði, að lögmál þetta væri þó í því til skaða, að kaup- menn kynni stundum ekki að geta selt búðir sínar á ein- ura stað, eða að minnsta kosti ekki eins dýrt, þegar kaupmaður í enum sama kaupstað ekki mætti kaupa þær. |>að sem Hvidt hefir sagt, að sumstaðar sé að eins tvær *) t.iklega er Jpcssi tegund lcauprnanna fastakaupniennirnir. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.