Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 45
45
|>a8 er sjálfsagt, að f>egar [>essi skattar verður lagS-
ur á landiS, liljóta sýslumennirnir, sem nú hafa alla
skatta og gjaftolla, aS fá föst laun, sein ekki er líklegt aS
|>eir liafi niótmæli um, vegna þess, aS sú grein mun vera
sett í flest —ef ekki öll — veitíngabref, aS menn skuli
vera til skjldir, aS láta ser lynda f>ó embættunum kuntti
aS verSa breytt í einhverju, og vegna þess aunars, aS
sýsluinenuiriiir geta ekki krafizt meiri launa, enn tekjur
þær eru, sem fieir eptir meSaltali í nokkur ár samflejtt,
t. a. in. 10 ár, hafa taliS til afgjahls. f>ó virSist mSr
ekki eiga aá hafa launin jafnmikil sköttum f>eim og gjaf-
tollum, sem upp eru kveSnir til afgjalds, heldur nokkru
miimi, en fylla uppí skarSiS — og f>aS ri'flcga — ineS
f>ví sem sýslumennirnir hljóta aS fá fyrir aS aunast um
landskattinn.
Nú liefi eg leitazt viS aS sýna, eptir hverju (lIaud-
skatturinn” eigi aS fara, livaS miklu svaraS muni verSa
af einstökum jörSum, hvern undirbúníng og hverja um-
breytíng á launum sýslumannanna aS f>urfa muni. IVú
skal eg drepa á í fám orSum, hvaS líkindi sb til, aS land-
skatturinn niuni verða mikill um áriS, og muu eg hafa
fyrir mfer, ekkiaS eins dýrleik jarSanna, eptir þeirri jarSa-
bók , sem nú er í gildi, heldur og f>aS tíuiidbært lausa-
fe, sem var á Islandi áriS IS38, er þó hefir veriS eitt
meS þeiin rýrustu á seinni tíS (síSan 1822), sakir þess
aS nokkur undanfarin ár höfSu veriS alIliörS.
Dýrleikur jarSanna er eptir jarSabókinni:
í norSausturumdæiniuu ................34,52ö hundr.
í suSurumdæminu .................. 25,080 —
í vestururndæminu................. 22,003 —
alls 82,200 hundr-
AriS 1838 , eptir talsverSan skepnumissi áriS á undan,
var tíundbært lausafe í norSausturumdæminu, eptir
jafnaSarreiknínguiium (Jtcpartilionsfonds-
Regnslcaberne)
21,700 hundr.