Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 56

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Blaðsíða 56
 56 ætíð hefir verið við höfð á íslandi, nema við jarðmetníng þá, er nefnd sú gjörði, er eg liefi á minnzt í frumvarpi míuu, og voru aðgjörðir hennar tæplega eins góðar, og þær er gjörðar hafa verið á liinn veginn. þegar meta á jarðir á Islandi þarf ekki að grenslast eptir jarðgæðunum, því það er óhætt, að meta dýrleikann eptir skepnuhald- inu. Mör hefir aldrei komið til liugar, að ekki skyldi þurfa að greiða tíund af innstæðu-kúgiidunum; og þegar verið var að ráðgast um þetta efni, áður rettarbótin frá 14 Maí 1834 birtist, mælti eg einnig í móti að þau væri undan þegin afgjaldi, því heldur, sem ekki eru til á ís- iandi nokkur réttnefnd innstæðukúgiidi eptir raínuin skiln- íngi. þegar eigandinu býr sjálfur á jörð sinni, geta menn ekki skilið frá nokkurn part af skepnum hans og kallað innstæðufé; en það væri í móti öllurn sanni, að láta jarð- eigendurna greiða tíund af öllum skepnum siuum, eu lofa leiguliðunum að skilja nokkurn iiluta undan. það er öid- úngis satt, að þegar iagður er skattur á jarðirnar mínka landskuldirnar af sjálfu sér; uppástúnga mín miðar og einúngis til þess, að aptra eigendunum frá, að gjöra sátt- mála sér á parti viö leiguliðana, og leggja á þá greiðslu landskattsins. Hin staðfesta jarðabók tilgreinir ekki að eins jarðadýrleikann, heldur er hún og máidagabók, og þessvegna verður að fara eptir henni í byggíngu jarðanna. Um iandauragreiðsiu þá, er eg Iiefi uppá stúngið, skal eg loksins geta þess, að sömu vaudkvæðin eru á greiðslu landskulda og leigna af konúngsjörðunum á Islandi, og þau er fulltrúi konúngins liefir til fært við uppástúngu miua, og geti umboðsmennirnir komið landanrum út við kaupmenn, væri sýslumönnum ekki vorkunn á því. Kon ú n gs-f u 111r ú inn svaraði: eptir því sem eg hefi skilið orð höfundarius, heldur hann, að jarðirnar geti risið undir landskatti hans, hvort sem menn meta jarðarhundraðið á 5 spesíur, eða á 50, eins og það gengur nú í kaupuin og sölum; en mér sýuist skatturinn verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.