Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 56

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 56
 56 ætíð hefir verið við höfð á íslandi, nema við jarðmetníng þá, er nefnd sú gjörði, er eg liefi á minnzt í frumvarpi míuu, og voru aðgjörðir hennar tæplega eins góðar, og þær er gjörðar hafa verið á liinn veginn. þegar meta á jarðir á Islandi þarf ekki að grenslast eptir jarðgæðunum, því það er óhætt, að meta dýrleikann eptir skepnuhald- inu. Mör hefir aldrei komið til liugar, að ekki skyldi þurfa að greiða tíund af innstæðu-kúgiidunum; og þegar verið var að ráðgast um þetta efni, áður rettarbótin frá 14 Maí 1834 birtist, mælti eg einnig í móti að þau væri undan þegin afgjaldi, því heldur, sem ekki eru til á ís- iandi nokkur réttnefnd innstæðukúgiidi eptir raínuin skiln- íngi. þegar eigandinu býr sjálfur á jörð sinni, geta menn ekki skilið frá nokkurn part af skepnum hans og kallað innstæðufé; en það væri í móti öllurn sanni, að láta jarð- eigendurna greiða tíund af öllum skepnum siuum, eu lofa leiguliðunum að skilja nokkurn iiluta undan. það er öid- úngis satt, að þegar iagður er skattur á jarðirnar mínka landskuldirnar af sjálfu sér; uppástúnga mín miðar og einúngis til þess, að aptra eigendunum frá, að gjöra sátt- mála sér á parti viö leiguliðana, og leggja á þá greiðslu landskattsins. Hin staðfesta jarðabók tilgreinir ekki að eins jarðadýrleikann, heldur er hún og máidagabók, og þessvegna verður að fara eptir henni í byggíngu jarðanna. Um iandauragreiðsiu þá, er eg Iiefi uppá stúngið, skal eg loksins geta þess, að sömu vaudkvæðin eru á greiðslu landskulda og leigna af konúngsjörðunum á Islandi, og þau er fulltrúi konúngins liefir til fært við uppástúngu miua, og geti umboðsmennirnir komið landanrum út við kaupmenn, væri sýslumönnum ekki vorkunn á því. Kon ú n gs-f u 111r ú inn svaraði: eptir því sem eg hefi skilið orð höfundarius, heldur hann, að jarðirnar geti risið undir landskatti hans, hvort sem menn meta jarðarhundraðið á 5 spesíur, eða á 50, eins og það gengur nú í kaupuin og sölum; en mér sýuist skatturinn verða

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.