Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 3

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 3
3 tók etazráÖ Grimur Jóusson aptur frumvarpiö til ýtar- legri íliuguiiar; en á 24da fundi 15da dag Agústi skil- aði nefndin því aptur, og réði hún þá til að því yrði við- bætt, ttað rettarins þjón egi að staðfesta afskriftina ókeypis,” og að hann riti á frumskjalið, að hann muni gefa, þegar þess verður krafist, skriflegan vitnisburð ókeypis, um að þínglýsíngin og bókunin, sem eignarrfett- ur sá, er skjalið á að gefa , er bygður á, hafi farið fram. Afskriftinni á þarámóti ekki að skila aptur skjaleigandan- um nfe nokkruin öðrum. Einnig bar nefndin undir full- trúaua, hvert eigi ætti að skylda hlutaðeiganda rfettar-þjón tií að gefa gauin að, undir eins og hann getur frum- skjalsins í kaupbrfefa- og veðtnála-bókinni, livert nokkuð tálmi eignarrfetti þeiin, er skjaieigandiun ætlar að ávinna sfer, og sfe svo, þá að rita þarum skírteini á frumskjalið. Allir fulltrúarnir ffellust nú á þetta, og kom öllnm ásamt, að biðja konúng að gefa frumvarpinu svona löguðu laga- gi!di. II. UM VERZLUN ÍSLENDÍNGA. Ku nnugt mun það flestum Islendíngum, að Kristján dana- konúngur liinn 4ði fyrstur lagði það ok á verzlun þeirra (1602), að þeir skjldu að eins mega eiga kaup við dauska menn, frá Kaupmannahöfn, Helsíngjaeyri og Málmey, og var það uppliaf verzlunarþrældóms þess , sem síðan loddi við Island nærfelit um 200 ár (lil 1788), og enn eymir eptir af að nokkru, þvi ekki má nein þjóð enn, að uiidan- teknum Dönuin og Holsetum, setn kiinnugt er, eiga kaup við Islendínga, nema þeir fái leyfi og leiðarbrfef hjá enu konúnglega tlRenlukammeri’’ í Kaupmannahöfn, og gjaldi 50 dali af Jest hverri í skipi sínu ; en sfe fluttar vörur frá Islanili beinlínis til annarra landa enn Danmerkur, verður að gjalda 14 mörk af lest hverri. j>að sannaðist I*

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.