Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 28

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 28
28 vi5 bón bræðra sinna í Reikjavík, og aSstofeað þá ef hús þeirra brynni, þá yrfei samt féiagsskapur þessi til ein- bers óhags fyrir ena dönsku kaupstafei, sökum þess, afe húsin í Reikjavík sé úr timbri; afe brunabótartillagife verfei svo lítiö í samburÖi viÖ ábyrgðarhluta enna dönsku kaupstaÖa, og eldiviðnrinn eða mórinn, sem er brúkað- ur í Reikjavík, sé eldfimur og hættulegt eldsneyti. Líka hélt nefndin að Reikjavíkíngar mundi fara ógætilegar með eld, þegar þeir væri vissir um að fá liúsbruna bætt- an, og að húsbrunabótin mundi ginna menn til að leggja eld í húsin, o. sv. frv. — Sjálfseignarmaður Hansen: Eg verð samkvæmt sannfæríngu minni um þann óhag, er en- um dönsku kaupstöðum stendur af viðtöku Reikjavíkur í brunabótafélag sitt, að ráða frá, að nákvæmari skírslur viðvíkjandi þessu málefni verði útvegaðar frá Reikjavík. — Etazráð Finnur Magnússon: Eg verð að styfeja þá uppástúngu nefndarinnar, að fá nákvæmari skírslur frá Reikjavík, er kynni að geta sannfært menn um, afe enum dönskti kaupstöðura standi einginn óhagur af þessum félags- skap, o. sv. frv. —Konúngsfulltrúinn kvað stjórnina hafa viljað að eins komast að raun um álitfulltrúannaum þetta efni, að öðru leiti þótti honum , að Reikjavíkíngar byði en- um dönsku kaupstöðum svo góða kosti, að þeir gæti orðið við bón þeirra; honum virtist enutn dönsku kaupstöð- um engin hætta vera búin, þareð húsbruni í Reikjavík er mjög sjaldgæfur; ástæður nefndarinnar gegn uppástúng- unni þótti honum þaraðauki iéttvægar. Hann lýsti því yfir, að stiptamtmaðurinn í Reikjavík heffei Iátið rædt um í uppástúngunni, að eldsneytið, sem væri brúkað þar, væri eigi eldfimt, og að nefndin mundi hafa farið eptir sögusögn þess manns í nefndinni, er þekkir nákvæmlega til Islands; en hvernig sem því sé nú varið, þá sé hin- um dönsku kaupstöðum enginn óhagur afe taka Reikjavík í félag með sér. Hann sagfeieinnig, að skjölin sem hefði verife léfe nefndinni bæri það mefe sér, aö lteikjavíkíngar

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.