Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 16

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 16
efni nákvæmlega, og ef flestir óska frtéjfeisins, þá beiöast jiess af konúngi meb greind og stillíngu, eins og sóinir, og án þess að leggja óþokka á kaupmenn, því ekki gjöra þeir raunar annaö enn serhverr annarr gjörir, er leitar ábata síns sem hann hefir bezt vit á, og reynir að efla hann sem mest, munu og allir þeir kaupmenn sem sanns vilja gæta, sjá, að Islendingar ekki beiðast annars þar, enu þess sem getur orðið öllum að gagni, eins kaupmönnum og öðrum, einsogáður er sagt. Vér efumst ekki um, að kouúngur vor mundi hejra bón Islendínga um verzlunar- frelsi, ef hún væri laglega framborin. Vér höfum getið þessa hér, vegna þess að líklegt er að Kaupmannahafnar-póstiir ekki sé fjöllesinn álslandi,en málefni þetta er mikilvægt, og liggur engum í léttu rúmi sein nokkru þykir varða um hag landsins; en nú víkjum vér þar til aptur, að á samkomu nefndarmauua vorra í Iteykjavík í fyrra skoraði „Jústitiaríus”í landsyfirréttiniim, þiórður Sveinbjarnarson, á nefndarmenn, að biðja á ný iitn að kaupmönnum verði bannað að hafa fleiri enn eina sölu- / búð á sama stað, þar svo standi á verzlun á Islandi, að einum manni veiti þar liægt að ná fleirum sölubúðum á sama stað , og draga með því öll kaup undir sig, einsog reynslan hefir sýnt í Ileykjavík ogvíðar, og þareð tilskip. 25 Apr. 1817 baniii liið saina í Danmörku. Nefndin féllst á þetta raál, og mælti fram með því við <(Rentu- kammerið;” stjórnarráð þetta mælti einnig sterklega með því, og ((Kansellíið” sagði: l(að þó nokkuð mætti í sjálfn sér að slíkri frelsistálraun finna, þá hefðu nefndarmenii svo sterklega beiðst hetinar, að það (Kansellíið) yrði að inæla fram með henni, þó svo, að banuið ekki næði enni iimliðnu tíð”. Síðan var samið opið bréf og lagt fram á þínginu í Hróarskeldu á 5ta fuudi, 21ta dag Júlí-mánaðar. Bréfið er þannig: § 1. Enginn kaupmaður má héðanaf selja vörn á fleirum enn einum stað í einum kaupstað á lslandi.

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.