Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 1
f^ulltrúaþíng það, sem í sumar heflr verið í Ilróars-
keldu, er hið þriðja sem haldið heflr verið síðan Friðrekur
konúngur hinn sjötti skipaði samkomur þessar; er tími
fulltrúa þeirra sem kosnir hafa verið á enda með þessu
þíngi, og skal velja á ný áður enn þing verður haldið í
næsta sinn. þíngið var sett á miðvikudag, 15da dag Júlí-
mánaðar, og átti þá að standa tvo mánuði, en síðan hefir
það verið lengt um 8 daga, til 23ja Septembers. Alls
voru á þessu þíngi 69 fulltrúar, auk konúngs-fulltrúans,
konferenzráðs Orsteðs, lögvitríngsins, og heíir konúngur
sjálfur kosið 10 af þeim og fulltrúa sinn aðauki: 4 land-
* eigendur, 2 f^rir hönd andlegu stettarinnar , 1 fyrir liönd
háskólans, 2 fyrir Island (etazráð Finn Magniísson
lejndar-skjalavörð, og etazráð Grirn Jónsson bæjar- og
heraðs-fógeta í Meðalför á Fjóni), og 1 fyrir Færeyjar
(Tillisch kammerherra, amtmann í Apenraði). Til forseta
var kosinn Schouw prófessor , fulltrúi Kaupmannahafnar
háskóla, en til aukaforseta Hvidt etazráð, einn af full-
trúum bæjarmanua í Kaupmannahöfn. Af málefnum þeirn
sem ineð liefir verið farið á þínginu koma þessi Islandi
við sern nú skal greina:
I.
UM þÍNGLÝSÍNGAR Á ÍSLANDI.
/
A þriðja fundi , 17da dag Júli-mánaðar, lagði fram
konúngsfulltrúinn, konferenzráð Örsteð, lagafrumvarp, er
inniheldur ýtarlegri og nákvæmari reglur, er lúta að 4ðu
grein í tilskipaninni frá 24da Apríl 1833 um kanpbréf
og veðsetníngar á Isiandi.
1