Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 30

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 30
30 legt, þá leyfi eg rnfcr samt að gjöra nokkrai' athuga- semdir. I fyrsta lagi lieid eg, aS byggíngarefniS, er tíðk- ast á Islandi, se í rauninni ekki eins liættusamt og mönn- urn virÖist; því viöur sem er tjargaður, og hefir verið lengi undir berum himni, er að mínu áliti lítt eldfimur, og þaS, aS húsbruni er sjaldgæfur í Reikjavík einsog á Fær- eyjum, þarsem aS eins eitt hús liefir brunniS á enura síðustu 12 árum, lýsir því, að hættan sýnist rneiri en hún er í raun og veru. I öðru lagi stríðir þaS móti minni reynslu, að mórinn, sem á Færeyjum er einka eldsneytiS, sé hættusamur í Reikjavík. — EtazráS Finnur Magtnísson gat þess, aS ekkert hús liefði brunnið í Reikja- vík um liin síSustu 50 ár. — Agent Brún liélt, aS menn yrði að hafa mikið traust á meiníngu nefndarinnar, þareS einn maSur í nefndinni þekkti hvernig ástatt væriíReikja- vík. — EtazráS Finnur Magmisson kvaSst einnig þekkja til í Reikjavík, því hann hefSi verið þar 9 ár. — Kapteini Herforth virtist, auk annars, sein Reikjavikíngar viidi troða sér inní brunabótaféiag enna dönsku kaupstaSa; þeir gæti haft brunabótafélag sér, og tekið í þaS liina kaup- staSina, o. sv. frv. — „Kammerherra” Tillisch mælti: hér er eigi veriS að tala um nokkra áleitni Reikjavíkínga, heldur einúngis um það, að bæjarmenn girnist aðverða teknirífélag enna dönsku kaupstaða; honum þótti þaðmæiafram með þeim, að húsbruni er þar mjög sjaldgæfur; að afstaSa Islands og samband þess við ríkiS væri hvöt tii aS gánga eigi í svo ná- kvæinan reikning við Reikjavíkínga, sem aS öSrum kosti væri skylda. — EtazráS Gr. Jónsson: það mælir á móti stofnsetn- íngu brunabótafélagsálslandi, aðhinirverzlunarstaðirnir þar liafa eigi efni á, að útvega sér slökkviíól; Reikjavík yrSi því eigi betur farin viS aS veraífélagi með þeim; eg geng viS því, aS hafa sagt, að mór sé eins eidfimt og hættu- saint eldsneyti og tré (Brœnde), og hefir viðburSur einn, er bakaði mér bitrar afleiðíngar, látið mig reyna það. — EtazráS Stenfeldt: velviljinn á eigi aS knýja oss til

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.