Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 1
I.
UM VERZLUNARMÁL ÍSLENDÍNGA.
Senn eru nú li&in sextíu ár, sí&an Íslendíngar rituíiu
konúngi almenna bænarskrá á alþíngi 24. Júlí 1795, og
kvörtubu um, a& verzlan sú sem þá var, og veriö hefir
sííian 1786, væri úfrjáls, magnlaus, ni&urdrepandi og
úbærileg, svo þeir beiddu um frjálsa verzlan vi& allar
þjúbir. Tveim árum seinna svarabi konúngur þessari
bænarskrá á þá leib, aö Islendíngar hef&i ekki vit á þessu
máli, og allir þeir, sem þar í hefbi tekife þátt, skyldi
hafa úþökk fyrir, og reifei konúngs, einkum embættis-
mennirnir. Magnús Stephensen, sem hafbi samib bæn-
arskrána, sagbi í „Minnisverbum tf&indum” ári& eptir (Minnisv.
Tí&. I. B. bls. 455), aö allur sá úrskur&ur votti augljús-
lega þá umhyggju og þær grundvallarreglur, scm stjúrni
verzlun íslands og nau&synjamálum á þeim tímum. i(V&r
erum of fávísir”, segir hann, „til a& þekkja og meta þessa
umhyggju sem ber, ver þökkum or&lausir og þegjum;
vorir upplýstari eptirkomendur munu sjá miklu leingra,
tala og þakka þeim mun snjallara”.
þetta er nú frarn komib; þa& sem stjúrnin áleit mestu
heimsku fyrir sextíu árum sí&an, er nú or&i& mesta vit,
1