Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 2
2
UM 'VERZLUNARMAL ISLEiNDINGA.
eins og okkur Íslendínga hefir leingi grunab, svo nú er
konúngur búinn aí> samþykkja lög um verzlunarfrelsi Is-
lands vib allar þjóbir, sem er í öllum a&alatri&um samkvæmt
uppástúngum þjú&fundarins og alþíngis, þ<5 hvorugs s&
þar getib aö neinu. þaB ber nú svo vi&, af> verzlunar-
frelsif) kemst á, ef guö lofar, á sextugasta sumrinu gptir
af> Islendíngar beiddu fyrst um þab. Af því af> öllum er
nú korniö saman um, ab mál þetta sé merkilegt í alla
stabi, og Islandi einna mest áríbandi af öllum málum, þá
ætlum ver vel tilfallib, og oss einna skyldast, þarefi
JFelagsritin” hafa verif) máli þessu fylgjandi af alefli frá
upphafi þeirra, af> segja ítarlega frá allri mefiferf) málsins
á ríkisþíngi Dana, svo landar vorir sjái þar greinilega
alla baráttu þess, og kynnist ab nokkru leyti hugsunarhætti
Dana um viBskipti Danmerkur og Islands og samband
landanna. Hitt ætlum vér lesendum vorum, af> taka eptir,
hvort ekki se áþekkt varifi upphafi þessa máls og undir-
tekt stjórnarinnar, eins og í öfru máli lands vors fyrir
nokkru sí&an, og mun þá hver spá sem honum er lagif),
hver forlög þess máls muni ver&a, og hvort þa& muní
ná svo hárri elli sem verzlunarmáli&.
Eptir aö þjó&fundurinn haf&i fallizt á frumvarp þaí>
um siglíngar og verzlun á íslandi, sem stjórnin lag&i fram
1851, þó meb töluver&um breytíngum, lá þa& mál a&-
gjör&alaust me&an TilHsch sat vi& stjórn. Eptir a& Jiantf
var tekinn vi&, fór hann a& hugsa um þetta mál, en vildi
þó ekki mæla fram me& frumvarpi þjófefundarins vi&
konúng, heldur búa til sjálfur annafe í sta&inn, og fá ríkis-
þíng Dana til a& fallast á þa&, og sí&an konúngs sam-
þykki til a& gjöra þa& a& lögum. Hann fekk þá stjórnar-
herrana fyrir Slesvík og Holsétalandi til a& fallast á, a&
ekki þyrfti a& bera frumvarpife upp á þíngum í hertoga-