Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 3
UM VERZUJNARMAL ISLKNDINGA.
3
dæmunum, og þegar allt var undirbúiíi, bar hann Ioksins
upp frumvarpib fyrir landsþínginu í fyrra vetur. þegar
þaí) varí) kunnugt, ab stjúrnin ætlabi ab fara ab hlynna
ab rnáli þessu, urbu hinir íslenzku kaupmenn, og þeir sem
þeim fylgdu, uppvægir, og ritu&u bænarskrár og heldu
fundi í ákafa; þú var þab þá í fyrsta sinn, ab kaupmenn
voru sín á mebal úsamþykkir í þessu máli, því sumir
þeirra eru farnir ab sjá, aí> gagn þeirra og landsmanna
er eitt og hib sama, ef á allt er litib. En þegar minnst
varbi, var ríkisþínginu hleypt upp, og' þar mefe súngu
kaupmennirnir: rbrast snaran, og burt sluppum ver“. þá
urbu nú og rábgjafa skipti, og var nokkur vafi á, hvort
Örsted mundi vilja fylgja fram máli þessu, en þafe varb
þú; því þegar ríkisþíngií) kom saman aptur, lagbi hann
fram úbreytt frumvarp fyrirrennara síns á fundi land-
þíngsins 15. Júní 1853. — Á fundi 22. Júní 1853 var
málife til fyrstu umræbu, og stakkþá Kirck uppá, sem alltaf
hefir bæ&i-öfluglega og trúfastlega fylgt þessu máli, ab nefnd
yr&i sett þá þegar, og málib tekib til fyrstu umræbu, þegar
nefndin væri búin meí) álit sitt. — Burdenfleth kvab
þab og mundu hafa verib vel tilfallib, ab kjúsa nefnd í
málib, ef öbruvísi hefbi á stabib; en nú, sagbi hann, vildu
menn almennt, og stjúrnin líklega einneginn , hafa þíngsetu
sem stytzta, og þá væri þab ánægjulítib fyrir nefnd þá,
sem sett yrbi, ab hafa á hendi mál, sem hún sæi tvísýni
á, hvort hún mundi geta lokib vib eba ekki, heldur kynni
mega hætfa vib hálfbúib þegar þíngi væri slitib. ,þab
virbist heldur ekki ab liggja svo ljarska mikib á’’, segir
hann, „ab leiba mál þetta til lykta á þessu þíngi, því
ekki kemur þú lagabob þetta fyr til framkvæmdarinnar,
en vib siglíngar til Islands næsta ár*)”; fyrir þessar
*) þ. e. 1854 eba nú í ár; frávísan málsins hefir því taflb fyrir
nm eitt ár.
1*