Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 4
4
UM VERZLllNARMAL ISLENDING A.
sakir ré&i hann þínginu, a& gefa eingan gaum a& uppá-
stúngu Kircks, heldur fella málib nú þegar. — Orsted
innanríkisrábgjafi var á bábuni áttum; hann sagbi, ab
stjúrnin hefbi Iíka búizt vib því, þegar hún hefbi farib
ab bera upp mál þetta, ab þíngib mundi ekki hafa nægan
tíma til ab taka vib því til mebferbar; „en af því”, segir
hann, „ab þab var rekib svo ríkt eptir af Islands hálfu,
ab máli þessu yrbi flýtt, og gjört út um þab svo fljótt
sem mögulegt væri, þá hefir stjórnin ekki viljab láta þab
vera sbr ab kenna, ab málinu væri haldib aptur, heldur
heíir hún viljab gefa þínginu tækifæri til ab álykta um
þab, hvab því sýndist Stjórnin hugsabi sér og, ab þó
málib yrbi ekki útkljáb, sem varla væri vib ab búast, þá
yrbi þab þó betur undirbúib, ef nú væri sett nefnd, sem
kæmi fram meb álit sitt, og yrbi því komib til leibar, þá
væri réttast ab kjósa nefnd, enda yrbi þetta greibara
abgaungu, ef þeir menn yrbi kosnir aptur, sem voru í
hinni fyrri nefnd, því þá mundu þeir koma fram meb
þab, sem þeir voru biinir ab undirbúa, og svo yrbi tæki-
færi til ab rannsaka þab ítarlegar, þángab til málib kæmi
fram á næsta þíngi. þab væri því rettast ab fallast á
annabhvort þab, sem Kirck hefir stúngib uppá, eba á þab
sem Bardenfleth vill, því nefnd mun ab vísu þurfa í
málib. Eptir mínu áliti mundi þab verba Íslendíngum til
nokkurrar hugnunar, ef menn gjörbu sitt hib ýtrasta til ab
koma málinu áleibis; en ekki get eg samt neitab því, ab
bæbi er tími þíngsins stuttur, og þegar nefnd sú, sem
sett væri, á von á ab geta ekki, ef til vill, orbib búin
meb málib fyrir þínglok, þá hefur hún minni hvatir til ab
hugsa málib eins ítarlega og hún kynni ab gjöra, ef
öbruvísi væri ástatt. En þab skal nú vera á þíngsins
valdi, hvab þab vill álykta um þetta”__________þá var geingib