Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 5
UM VKRZLUNARMAL ISLENDINGA.
5
til atkvæba, og var uppástúnga Kircks felld meí) 25
atkvæbum gegn 7; sífcan var sett til atkvæba, hvort málib
skyldi gánga til annarar umræfeu, og var því neitab meb
27 atkvæbum gegn einu; var þá máliö fallií) á því þíngi.
í haust er var kom ríkisþíngiÖ saman, eins og vant
er, í byrjun Oktúbermánabar. þaí) var þá orbib kunnugt,
ab Örsted hafhi nefnt til menn aö rannsaka verzlunar-
máliö á ný, og þútti þaö horfa til mikils dráttar á því
aö nýju. Kirck túk ser þá fyrir hendur aö gjöra um
þaÖ fyrirspurn á þíngi, og fúr sú umræöa fram 28. Okt-
úber-mánaöar. Kirck túk þá fyrstur til oröa og mælti:
„Hiö háttvirta þíng mun glöggt muna eptir því, aö
í fyrra vetur og í sumar eö leiö var lagt frumvarp fram á
landsþínginu um rýmkun á skipaferöum og verzlun á Is-
landi, og aÖ hiö fyrra skiptiö var sett nefnd í máliö.
Nefndin gat nú ekki lokiö störfum sínum eins fljútt og
æskilegt heföi veriö, því öll þau skjöl, sem fylgdu málinu,
voru meira en klyfjar á hest, og því leiö gúöur tími,
þángaö til nefndin gæti feingiö nokkra fasta skoöun á
málinu. I þessu skjalasafni voru skýrslur og álitsskjöl
frá stiptamtmönnum, frá tollheimturáöinu, frá stúrkaup-
mannafelaginu, frá verzlunarmönnum í Flensborg og öör-
um fleiri, og svo fylgdu meö umræöur alþíngis um máliÖ;
af þessu leiddi nú þaö, aö nefndin gat ekki oröiö svo
fljútt búin meö máliö, aö þaö yröi leidt til lykta. þar á
ofan bættist og, aö þínginu var hleypt upp, sem einginn
gat varaö sig á. þegar komiö var á þíng í sumar, lagöi
stjúrnin frumvarpiö fram aö nýju, en þú aö eg gjöröi
allt, sem í mínu valdi stúö, til þess aö þetta mál, sem er
svo áríöandi fyrir velferö Islands, næöi fram aö gánga
— eg sagöi meÖal annars, aö nefndin, sem heföi veriÖ
sett til aÖ skoöa máliö hiö fyrra skiptiÖ, hefÖi veriö búin