Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 6
6
DM VERZLUN ARMAL ISLENDÍNGA.
aíi fá fasta skobun á málinu og oríiin svo sammála, ab
þa& væri ná ágjörandi, aS draga mál þetta, sem byggt
væri á svo réttum og skynsömum grundvelli, ab því leyti
sem verzlun Islands og skipgaungur snerti — þá vildi þíng-
ií> samt sem áöur ekki fallast á þá uppástángu mína: aö
nefnd skyldi sett í málií), af því ab þínginu þátti álíklegt,
aí) nokkur tæki væru til, ab málib mundi Ijákast, og þetta
er sá eina ástæba, sem eg get fundií) til þess, ab hib hátt-
virta þíng skyldi neita því, ab málib geingi fram, eins og
eg hafbi stángib uppá. Eg er ei ab síbur sannfærbur um,
ab hefíii nefnd verib sett í málib, þá mundi málinu hafa
verib lokib þegar í sumar eb var. En þab fár ná svona,
og málib er ábáib enn. Tíminn líbur meban vér tölum,
og hann ætti þá ab nota. Eg vænti þess ab vísu, ab
stjárnin mundi af sjálfsdábum leggja frumvarp fram; en
þab er ná ekki því ab heilsa, og einginn af oss, sem hér
erum, getur vitab, hvort vér sitjum á þíngi í einn, tvo
ebur þrjá mánubi. Tíminn líbur ábfluga, og mál þetta er
lagt uppá hyllu hjá öbrum myglubum málum; eg verb ab
minnsta kosti ab álíta svo, fyrst ab málib er ekki enn
komib í ljás. þab skal Islendíngum vera heyrum kunnugt,
ab. oss, sem sitjum hér á ríkisþíngi Dana, er annt um mál
þeirra og ab hagur þeirra er hagur vor, og þab er skylda vor ab
minnast þess hér, ab mál þau, sem velferblslendínga er undir
komin, liggja oss eins þángt á hjarta og mál sjálfra vor.
þessa vegna hefi eg ná leyft mér ab bera fram þá spum-
íngu fyrir stjárnina, hvort hán ætli ekki ab leggja frum-
varp fram um frjálsari siglíngar og verzlun á Islandi,
en ná er þar. Eg efast ekki um, ab stjárnin, sem hefir
svo lánga leingi borib umhyggju fyrir velferb íslands,
muni kannast vib, ab ná sé tími kominn til ab leysabönd þau,
er enn halda öllu í dráma, er enn hamla hinni líkamlegu