Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 8
8
UM VERZLUNAKMAL ISLENDINGA.
síían eg fann, afe þar var eitt merkilegt atribi í þessu
máli, sem hefir gjört mikib ógagn, og ab þab var þess
vegna, ab sá, sem var rábgjafi næst á undan mör, lofabi,
ab hann aldrei framar skyldi veita leyfi þau til verzlunar,
sem heimilub eru í frumvarpi þessu. Mlr þótti þab viss-
ara, ab heyra tillögur kunnugra manna um málib, og eg
vona, ab allir séu á því, ab eg gerbi rétt, þar sem eg setti
nefnd í málib og skipabi hana kunnugum mönnum,
einkum þar eb þeir eru fáir hér á þíngi, sem þekkja til,
hvernig á stendur á Islandi. Eg hefi skipab nefnd manna
í málib, og eg ætla, ab þab megi hafa hib bezta traust á
mönnum þeim, sem í henni eru, ab þeir vandi sig, því
þeir eru bæbi menn kunnugir, hversu hagar á íslandi, og
þar ab auki er þeim vel til landsins. Eg vil einúngis
geta þess, ab einn af nefndarmönnum á setu hér á þíng-
inu, og hefir hann verib nokkur ár stiptamtmabur á ís-
landi í góbu yfirlæti, hann hefir og annars sýnt, ab hann
er kunnugur málum íslands og mikill vin þángab til lands-
manna. Annar nefndarmabur er forstjóri nýlendumálanna
(Garlieb), og má ætla sem hann sé mikill vin þess, ab
Islendíngar fái verzlunarfrelsi, en þó svo háttab verzlunar-
frelsi, sem bezt mun henta íslandi og öllu ríkinu. Auk
þessara manna er og forstöbumabur íslenzku stjórnar-
deildarinnar, hann er sjálfur íslenzkur, og er honum vissulega
annt um hag íslands; og svo eru tveir kaupmenn, er
félag stórkaupmanna hefir kosib. Mér fannst þab ekki
eiga sem bezt vib, ab eg skyldi nefna þessa tvo menn
sjálfur, og beiddi eg því stórkaupmannafélagib ab kjósa
þá. Annar þessara manna er einn hinna helztu stórkaup-
manna, þó hann hafi reyndar ekki haft verzlun á íslandi,
en hinn er íslenzkur kaupmabur. Menn finna ab líkindum
ekki neitt ab því, ab menn, sem kunnugir eru málavöxtum,
fái ab láta álit sitt í ljósi, þó svo kunni ab vera, ab þar