Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 9
UM VERZLUNARMAL ISLENDIiNGA.
9
sö um hag þeirra sjálfra ab ræSa. þa& er almanna-
rómur, aö þessi hinn íslenzki kaupma&ur sis allra vænsti
mabur og skynsamur vel, og þ<5 hann verSi hlut-
drægur, þá er þab gott, því þab miíiar til ab sýna
serstaka skobun á málinu, og geta menn síban athug-
ah, a& hva& miklu leyti hún sé rétt, og a& lokúm
komizt a& hinu rétta. Hér er margs a& gæta í þessu
máli. Eg þarf ekki a& svara þessum almennu or&atiltækj-
um hins vir&ulega þíngmanns, því þau koma ekki viö
þessu máli. þar sem hinn vir&ulegi þíngma&ur samlíkti
Noregi og Danmörk, þá vil eg geta þess, a& hann mundi
hafa varazt a& fara um þa& slíkum or&um, efhannþekkti
vel til, hvernig þar er ástatt”.
Kirck: „þa& gle&ur mig a& heyra, aö stjórnin ætlar
— þa& gat eg nú alltaf ímyndaö mér, því þaö er ekki meira
en skylda hennar — a& koma me& frumvarp í máli því,
sem eg nú hefi spurt mig fyrir um; sérhver stund er
jafnlaung, en ekki jafndýrmæt, og málshátturinn segir, aö
kýrin deyr me&an grasiö grær. Mál þetta, sem er svo
árí&andi fyrir Islendínga, hefir veriö á flækíngi sí&an
1787, þegar verzlunaránau&inni var af létt, eptir því sem
mig minnir; Island hefir haft sultarband sífean, og enn
á þa& a& hafa þaö. þjú&in má ekki um frjálst höfuö
strjúka, hún hefir ekki lausar hendur til aö starfa, e&ur
frelsi til a& taka sér fram; hún fær ekki a& leita þeirra
au&æfa, sem felast í landinu sjálfu, hún fær ekki a& beita
afli sínu, og þ<5 er allt þetta leyft hverri mennta&ri þjóö;
en þessi eina þjóö er látin sitja í böndum og fjötrum.
Eg ber mikla vir&íngu fyrir hugarfari hins háttvirta rá&-
gjafa — eg veit, a& sérhver danskur ma&ur hefir fundiö
og játaö, a& þa& er gott, skynsamt og réttvíst — ; en samt
get eg ekki a& því gjört, a& mér finnst, a& hann hafi
látiö ginnast, þar sem hann fór a& láta þá menn, sem