Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 11
UM VKRZMJNARMAL ISLKNDINGA.
11
alþíngi hefir samþykkt svo lítillátlega, og hugsab sem
svo: betra er ab veifa raungu tre en aungu. Eg vil a&
þa& se annabhvort af eíia á; þab er skylt a& fullnægja
retti Islendínga. Eg veit ekki, hvernig stjðrnin ætlar aí)
fara afe því, aí> leggja frumvarpib fram á þessu þíngi, en
láta nefndina fjalla um þaí) á&ur, nema þá, a& koma svo
seint meb frumvarpi?), a& þafe verbi lagt á hylluna, eins
og fyrri. En — nú segja sumir: uekkert liggur á!” —
og því þá? — uþa& er ætíb núgur tíminn.” — En Is-
land hefir baga af því, og þab úmaklega, og allir vér,
sem hér erum, eigum ab stubla til þess, aí) Islendíngar
njdti réttar síns, þess réttar, sem þeir hafa átt tilkall til
eptir allri réttsýni og sanngirni, og þafe fyrir laungu sí&an.
Eg efast eingan veginn um, a& hinn háttvirbi rá&gjafi hafi
gjört þab í gófeu skyni vií) Islendínga, a& skipa nefnd í
málií), því hann hefur sagt, ab nefndarmenn væri kunn-
ugir landinu og málavöxtum; en þaí) þori eg a& segja
mefe vissu, og legg eg þab undir þegnskap minn, ab þab
má setja hverja nefnd sem vill, og skipa hana öllum
þeim mönnum úr öllu ríkinu, sem kunnugastir eru land-
inu og málavöxtum, en samt mun hún aldrei komast a&
annari ni&urstö&u í málinu, en tollheimturáSib um árií):
ab frjáls skal verzlun vera á Islandi — þa& skulum vér
hafa fyrir mark og mib. Ef eg á a& segja eins og mér
finnst, þá sö eg ekki betur — og er mér raun a& ver&a
a& segja þa& — en aö Islendíngum sé órettur gjör, ef mál
þetta skal leingur dragast, og þa& á þó ekki svo a& vera.
Hinn háttvirti rá&gjafi hefir ekki sagt me& vissu, hva&a
dag máli& mundi ver&a lagt fram; mér getur ekki þótt neitt
a& því; en þar sem hann gat þess ekki, hvort máliö
kæmi seint e&a snemma, þá nægir mér þa& ekki fyrir
Islands hönd. Eg óska a& fá a& vita vissu mína um,