Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 12
12
UM VERZLUNARMAL ÍSLENDINGA.
hvort málib verbi lagt fram ab 8 daga fresti, annabhvort
í þessari þíngstofu eba hinni — þaí) getur verib, ab þar sti
betri völ á verzlunarfrdbum mönnum — þab er mur
sama, verbi þaí) einúngis lagt fram á&ur en 8 dagar eru
libnir. En þykist ekki stjórnin geta þaö, þá hlýt eg, því
mibur! ab segja, ab Islendíngum sö órettur gjör.”
Innnanríkisrábgjafinn: „þa&geteg sagt hinum
vir&ulega landþíngismannni, a& stjórnin mun ekki geta
lagt fram lagafrumvarpib fyrstu 8 dagana. Eg get ekki
sagt, hvenær þa& muni ver&a; en þa& ætla eg, a& þa&
ver&i ekki svo íjarskalcga lángt þánga& til, heldur muni
þa& ver&a svo snemma, a& þíngmenn fái leidt máli& til
lykta á þessu þíngi, ef þeir annars þykjast hafa fullkomib
vit á málinu; en samt vil eg ekki segja þetta me& full-
kominni vissu, því þa& get eg ekki. Eg vil a& málinu
ver&i framgengt svo fljótt sem ver&ur, en eg vil líka, a&
máliÖ se hugsab grandgæfilega, og eg met a& vettugi slík
or&atiltæki, sem er eins og kastab út íloptib: a& Island
ver&i fyrir ójöfnu&i, og a& Island skuli fá lög þessi nú þegar.
Eg er viss um, a& þeir menn láta ser ekki þvílík or& um
munn fara, sem þekkja vel til, hvernig á stendur.”
Kirck: J>a& þykir mur illa farib, a& hinn háttvir&i
innanríkisrá&gjafi getur ekki tiltekib neitt nákvæmar um
tímann, þar sem eg hefi þó sýnt og sannab, a& málib sö
vel undirbúib, ogef hinn háttvir&i rá&gjafie&ur hinir háttvir&u
þíngmenn óska skýríngar um málib, þá skal eg gefa þær
fegins hugar; en þetta kemur nú ekki svo vi& fyrirspurn minni.
Mer þykir þa& mjög svo illa farib, a& hin sama stjórn,
er í sumar e& var lag&i fram á þínginu frumvarp um
verzlun á Islandi, me& öllu óbreytt og eins og þa& var
lagt fram í fyrra vetur — afe hinn sami rá&gjafi, er í
sumar lag&i frumvarp þetta fram, er eg held á, su nú