Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 13
CM VERZLCNARMAL ISLENDINGA.
13
orbinn annars hugar, og þyki brýn naufesyn til bera, ab
nefnd, og þab ab öllum líkindum ævarandi nefnd, skuli
nú hugsa máliíb. þab er því hib eina ráb, a& stjórnin
segi nú skýlaust, hvort hún er samdóma sjálfri sér um
meginefni málsins, um þab, sem hún heflr ábur sagt í
lagafrumvarpi þessu: ab Island geti meb fullum rétti
krafizt frelsis, jafnvel ótakmarkabs frelsis, í verzlun og skipa-
ferbum, eins og tollheimturábib hefir stúngib uppá. þyki
stjórninni, ab ekki sé ráblegt, ab leysa alla fjötra af
Islendíngum, þá er ab breyta frumvarpinu; en þab vil eg
þó segja, ab frumvarpinu þurfti ab breyta frá því sem
þab var, þegar þab var lagt fram. þab þurfti mörgu ab um-
breyta, þab var víst um þab — en hvernig ? Ekki til ab
mínka frelsib, heldur til ab auka þab, til þess ab gefa
Islendíngum lausa taumana, svo ab þeir geti hrist af sér
þrældóm þann, er þeir hafa setib í um lángan aldur.
þab var áform nefndarinnar, og eg vona, ab þíngib hefbi
fallizt á þab. þab er ab vísu margt, sem hér kemur til
skobunar — eg neita því eingan veginn —; en nú hefir
mál þetta verib svo mörg ár á leibinni, og svo margskobab,
ab hvert mannsbarn hlaut ab vita, ab málib mundi koma
fram. þab vissu allir þegar 1848, og nú er þó komib
1853 — fimm ári og þab Iaung ár; þab hefir því verib
tómstund til ab kasta mæbinni; og þó ab ekki sé hlaupib
ab því, ab koma lagi á málefni Islendínga, er eg kannast
fúslega vib, þá má samt virbast, sem þab hefbi mátt
vera búib ab kippa þeim í libinn á jafnlaungum tíma,
og frá 1816 til 1836 og þar á eptir. þetta er degi
Ijósara, og þab er bágt, ab hinn háttvirbi rábgjafi innan-
ríkismálanna skuli ekki vilja ýta svo á eptir nefndinni,
ab hún geti orbib einhvern tíma búin. þareb nefndar-
menn eru bæbi kunnugir landinu og inni í efninu, þá er