Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 14
14
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
máliö þeim eins kunnugt eins og fabirvor; og þá þarf
ekki ab standa leingi á því. En því hefir nefnd verib
sett í málib? þab, er þab, sem eg skil ekkert í. þafc er
gjört, ímynda eg m&r — ef eg á ab segja eins og mer
býr í brjdsti — til þess ai) stínga þessu máli undir stöl,
eins og gjört hefir veriö vib svo mörg önnur mál, og
þab er illa gjört.”
Innanríkisráögjafinn kvab þaÖ vera misskilníng,
aö hann hefbi breytt skobun sinni á málinu; hann kvabst
hafa lagt frumvarpib fyrir í sumar, til þess ab nefnd gæti
undirbúiö þaÖ, og athugasemdir hennar gætu orbib ab
notum, þá er málib yrbi tekib fyrir ab nýju, en ekki til
þess, ab málinu yrbi lokib í þab sinn. Honum þdtti
undarlegt, ab þíngmaburinn þættist ekki geta skilib þab,
ab ser væri ömögulegt ab segja meb vissu, hvenær nefnd-
in yrbi búin. Hann kvabst ekki vita neitt ráb til ab
reka á eptir henni svo, ab hún yrbi fyrr búin, en hún
væri fær um af sjálfsdábum. Hann þúttist einúngis verba
ab reiba sig á hinn gúba vilja nefndarmanna ab flýta málinu.
Enn fremur mælti hann á múti því, ab menn þeir væru
fljútari meb málin, sem vissu jmu vel, heldur áleit hann,
ab þeir, sem úkunnugir væru öllum málavöxtum, mundu
geta rekib þau af í mesta snatri.
Bardenfleth: — I;llinn virbulegi spyrjandi hefir sagt
svo margt og mikib, ab eg finn mer skylt ab svara fáeinu,
en þab er þú einkum Islands vegna, ab eg vil ekki, ab
ræbu hans se úsvarab. Hann heíir farib þeim orbum
um þetta mál, ab lagbir væru fjötrar og bönd á Island,
ab ísland væri þrælkab (Kirck: jú, þab hefi eg); þetta
finnst mbr ekki mega standa úhrakib, og þetta sýnir þab,
ab hann er ekki vel kunnugur verzlunarhögum Islendínga,
og því hefbi hann átt ab tala gætilegar. (Kirck: lángt